Í tilefni af því að nú er nýtt keppnistímabil að hefjast boðar AKÍS til fundar fyrir keppendur og aðra áhugasama þar sem þær reglur sem gilda um akstursíþróttir verða kynntar. Fundargestum gefst einnig færi á að koma ábendingum á framfæri eða leggja spurningar fyrir fulltrúa sambandsins sem munu leitast við að svara þeim eftir bestu […]
Keppnisráð í Rally boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 17 apríl kl 19:30. Fundurinn er opinn fyrir keppnishaldara, keppendur og aðra áhugasama um rally. Staðsetning er Fundarsalurinn í ÍSÍ á 3 hæð. Dagskrá: - Reglubreytingar - Tímatökubúnaður - Öryggismál - Keppnistímabilið 2024 - Önnur mál Hvetjum alla til að mæta á fundinn.
Öryggisráð Við hjá Akstursíþróttasambandi Ísland erum að leita eftir aðilum til að sinna öryggismálum í akstursíþróttum. Innan AKÍS starfar öryggisráð sem vinnur í að byggja upp betra öryggi í kringum allar keppnisrgreinar á vegum sambandsins. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í þessu ráði er bent á að hafa samband á netfangið akis@akis.is
Stjórn AKÍS samþykkti á stjórnarfundi þann 26 mars 2024 breytingar á reglugerð um öryggisráð sem hefur þegar tekið gildi. Hægt er að sjá nýju reglugerðina með breytingum hér á þessum link. https://reglur.akis.is/Codes/78/Compare/77
Stjórn AKÍS auglýsir eftir umsóknum um styrki. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna innan tveggja flokka. Tækjakaup og uppbygging: Heildarfjárhæð til úthlutunar í þessum flokki er kr. 1.500.000 en hámarksstyrkur til hvers verkefnis er kr. 500.000. Minnt er á að samkvæmt 6. grein reglna AKÍS um úthlutanir styrkja þá er styrkupphæðin að hámarki […]
Gerðar hafa verið breytingar á reglum um úthlutanir styrkja. Um er verið að ræða breytingu á 12 grein. Hægt er að sjá breytinguna hér https://reglur.akis.is/Codes/79/Compare/80 Þessar reglur voru gefnar út í dag 27.3.2024 og taka strax gildi.
Norðurlandamótið 2024 ! Top 5 fara til Noregs í lok Apríl og keppa fyrir hönd Íslands. Keppt er í Rallycrossi og F4. Nánari upplýsingar á gta.is/nec - Keppt er í iRacing forritinu. Þáttaka í tímatökum er frí og er flug og hótel greitt fyrir keppendur. Neglið ykkur í tímatökur ! -- Áttu ekki iRacing aðgang? […]
Fjórar íslenskar áhafnir í rally tóku þátt í mótaröðinni BTRDA (British Trial Drivers Association nú um helgina. Yfir 100 áhafnir voru skráðar til leiks. Eknar voru sjö sérleiðir á tveimur dögum. Keppni hófst á föstudagskvöldinu á fyrstu tveimur sérleiðum í myrkri má segja það hafi verið krefjandi fyrir íslensku keppendurnir sem hafa aðeins verið að […]
Tólfta ársþing Akstursíþróttasamband Íslands fór fram í dag. Framboð til formanns barst frá Jón Þór Jónssyni og var hann þá sjálfkjörinn. Stjórn voru þau kjörin til næstu tveggja ára Baldvin Hansson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Páll Jónsson. Í stjórn var kjörinn til eins árs Tryggvi M Þórðarson. Þá voru þau Halldór Viðar Hauksson, Hanna Rún Ragnarsdóttir, […]