Sindratorfæran fór fram á Laugardaginn og voru 23 keppendur skráðir til leiks. Framan af leiddi Íslandsmeistarinn, Haukur Viðar Einarsson á Heklu, en eftir að bilanir fóru að segja til sín þá kost Skúli Kristjánsson á Simba fljótt upp í fyrsta sætið og hélt því út keppnina og endaði sem sigurvegari. Geir Evert Grímsson á Sleggjunni […]
Þann 20. apríl 2023 urðu þau tímamót að Polyphony Digital sem gefur út leikinn Gran Turismo, viðurkenndi Ísland sem þjóð eftir að gengið hafði verið frá höfundarréttarmálum. Þó er sá hængur á að hafi keppnisröð og reglur verið gefnar út fyrir þá dagsetningu mun Ísland ekki að finna á lista yfir gjaldgengar þjóðir, heldur aðeins […]
Næstkomandi laugardag fer Sindratorfæran fram á Hellu. Torfæran hefur verið einn stærsti mótorsport viðburður á landinu síðustu ár og hafa 6000 manns lagt leið sína á staðinn og 20 þúsund fylgst með í beinni útsendingu. Að venju eru það Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd umf. Heklu sem standa að þessu og hafa gert nær óslitið […]
Ellefta ársþing AKÍS var haldið laugardaginn 18. mars 2023 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fyrir lágu hefðbundin ársþingsmál, auk þess sem kynntar voru breytingar á nokkrum reglugerðum AKÍS. Baldvin Hansson formaður fór í stórum dráttum yfir starfsemi AKÍS frá síðasta fundi auk þess sem Halldór Jóhansson fór yfir reikninga félagsins, sem eftir nokkrar umræður og fyrirspurning voru […]