Breyting á reglum um úthlutanir styrkja

27.3.2024

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um úthlutanir styrkja.

Um er verið að ræða breytingu á 12 grein. Hægt er að sjá breytinguna hér https://reglur.akis.is/Codes/79/Compare/80

Þessar reglur voru gefnar út í dag 27.3.2024 og taka strax gildi.