AKÍS

Námskeið fyrir dómnefndarfólk

Opnað hefur verið fyrir skráningu á dómnefndarnámskeið AKÍS, en það er með nýju sniði núna. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og rætt um það. Þannig getur hver sem er […]

Lesa meira...

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðasérsambönd og leikjaframleiðendur. Búið er að staðfesta að keppt verður í eftirfarandi […]

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2023 n.k laugardag.

Ársþing AKÍS fer fram n.k laugardag í sal Café Easy á 1. hæð Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá er samkvæmt lögum AKÍS. Kominn eru fram 5 framboð í 3 sæti í stjórn og alls 7 framboð í 2 sæti varmanns auk þess er komið fram framboð í sæti formanns. Að auki þarf að skipa í tvo […]

Lesa meira...

Breytingar á reglugerðum

Reglugerðir hafa nú breyst og því þarf að breyta þeim á vefnum. Slóðir á nýjar reglugerðir eru: Reglugerð um keppnisráð AKÍS https://reglur.akis.is/Codes/20/View Reglugerð AKÍS um keppnishald https://reglur.akis.is/Codes/18/View Báðar voru þessar reglugerðir gefnar út í dag, 3.3.2023 og taka strax gildi.

Lesa meira...

Formannsskipti

Helga Katrín Stefánsdóttir hefur sagt sig frá embætti formanns Akstursíþróttasambands Íslands. Varaformaður sambandsins, Baldvin Hansson, tekur við hennar hlutverki og skyldum fram að ársþingi sem haldið verður 18. mars næstkomandi. Hann mun, ásamt stjórn, gera allt sem hægt er til að tryggja samfellu í störfum AKÍS með hagsmuni iðkenda og aðildarfélaga að leiðarljósi. Nýr formaður […]

Lesa meira...

Rally er fjölskyldusport-Miðasala á keppni helgarinnar.

Keppni á Reykjavíkurleikunum eða RIG eins og þeir eru kallaðir eru nú í fullum gangi og keppt í hinum ýmsu greinum víðua um höfuðborgarsvæðið. Á laugardaginn verður keppt í svokölluðum Rallýspretti á Kvart­mílu­braut­inni í Hafnar­f­irði. Rallysprettur er frábrugðin því sem hefðbundið rally er, þar sem keppt er á stuttum leiðum eða í þessu tilfelli á […]

Lesa meira...

Ljósleiðari í sundur í Laugardal.

Þar sem allt internetsamband er úti í Laugardal, verður skrifstofa AKÍS lokuð þar til netsamband kemst á. Þrátt fyrir þessa bilun svarar skrifstofann símtölum og tölvupósti eftir varaleiðum.

Lesa meira...

Akstursíþróttir í meira en 40 ár.  

  Saga akstursíþrótta á Íslandi nær aftur til þess tíma er fyrsta torfæran var haldin 1965. Bílaklúbbur Akureyrar var síðan stofnaður 1974 og ári síðar var Kvartmíluklúbburinn stofnaður. Árið 1975 var fyrsta rally keppnin haldin af Félagi íslenskra bifreiðaeigenda,  FÍB.  Árið 1977 var Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stofnaður.  Þann 1. september 1978 var Landssamband íslenskra akstursfélaga, LÍA, […]

Lesa meira...

Opnunatími skrifstofu á nýju ári.

Fram að næsta ársþingi verður gerð sú tilraun að hafa skrifstofu AKÍS opna alla virka daga milli 9-16. Framkvæmdastjóri er við á þessum tíma nema annað sé tekið fram. Einnig verður skrifstofan opin frá 12-18 þá daga sem eru stjórnarfundir.  Keppendur svo og félagsmenn allir eru velkomnir í spjall á skrifstofu AKÍS Engjavegi 6 á […]

Lesa meira...