Kæru félagar, Viljum minna á að ársþing AKÍS verður haldið laugardaginn 8 mars. Þingið hefst kl 10:00. Samkvæmt 7 grein laga er talað um að málefni sem aðildarfélög óska eftir að vera tekinn fyrir á þinginu ásamt framboð til stjórnar skulu hafa borist til stjórnar minnst 3 vikum fyrir þing. Sá dagsetning er laugardagurinn 15 […]
Á miðvikudaginn næsta, þann 12. febrúar kl. 10:00 rennur út umsóknarfrestur í íþróttahluta Erasmus+ áætlunarinnar. Verkefni í þessum hluta áætlunarinnar er ætlað að styðja við uppbyggingu íþróttafélaga í starfi með ungu fólki. Það er hægt að sækja um tvenns konar verkefni: Vettvangsheimsókn/starfspeglun þar sem starfsfólk, stjórnarfólk, þjálfarar og sjálfboðaliðar félagsins geta farið í styttri heimsóknir […]
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar var haldinn um helgina. Stjórn bætti við tveimur aðilum í heiðusfélagatali. Nýjir heiðursfélagar eru þeir Björn Valdimarsson og Fjölnir Sigurjónsson. Jónas fráfarandi gjaldkeri flutti ræðu í tilefni 60 ára afmæli Einars Gunnlaugssonar og honum var afhent afmælisgjöf frá Bílaklúbbnum. Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar á þessu nýja ári og þökkum fráfarandi stjórn […]
Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna […]
Öryggisvika FIA verður haldin daganna 4 - 8 febrúar næstkomandi. Þessa daga verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem eru eða hafa verið að starfa í öryggismálum í akstursíþróttum að kíkja á þetta. Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport. Hér má finna skráningarlinkinn […]
Nýjar keppnisgreinareglur í Drift fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/91/View Nýjar keppnisgreinarreglur fyrir Drift 2025 taki gildi frá og með 20.01.2025.
Hvatasjóðurinn er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytis. Sjóðurinn tengist stofnun átta svæðisstöðva íþróttahéraða og markmiðum um eflingu íþróttastarfs á landsvísu. Sjóðurinn styrkir verkefni sem miða að útbreiðslu íþrótta og aukinni þátttöku barna í íþróttum með áherslu á þátttöku barna með fötlun, af tekjulægri heimilum og […]
Laugardaginn 8 mars fer fram þrettánda ársþing Akstursíþróttasamband Íslands. Hefur þú áhuga á að starfa í stjórn AKÍS? Við hvetjum þig að taka þátt í uppbyggingu á akstursíþróttum. Þú getur boðið þig fram til stjórnar með því að senda tölvupóst á akis@akis.is Framboðsfrestur rennur út 15 febrúar 2025
Aðalfundur AIFS var haldinn í gær og nýr formaður Halldór Vilberg Ómarsson kjörinn ásamt 6 manna stjórn. Ný deild var stofnuð innan félagsins Glæsibíladeildin sem félagsmenn binda miklar vonir við. Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar á þessu nýja ári og þökkum fráfarandi stjórn fyrir samstarfið á liðnu ári.