Sindratorfæran fór fram á Laugardaginn og voru 23 keppendur skráðir til leiks. Framan af leiddi Íslandsmeistarinn, Haukur Viðar Einarsson á Heklu, en eftir að bilanir fóru að segja til sín þá kost Skúli Kristjánsson á Simba fljótt upp í fyrsta sætið og hélt því út keppnina og endaði sem sigurvegari. Geir Evert Grímsson á Sleggjunni […]
Næstkomandi laugardag fer Sindratorfæran fram á Hellu. Torfæran hefur verið einn stærsti mótorsport viðburður á landinu síðustu ár og hafa 6000 manns lagt leið sína á staðinn og 20 þúsund fylgst með í beinni útsendingu. Að venju eru það Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd umf. Heklu sem standa að þessu og hafa gert nær óslitið […]
Tveimur keppnum sem voru áætlaðar á næstu vikum hefur verið frestað þar til síðar í sumar. Að beiðni AÍH var umferð í Íslandsmóti í Drift sem átti að fara fram á Akstursíþróttasvæði AÍH 22.maí var frestað til 30.maí nk. Að beiðni KK var umferð í Íslandsmóti í Torfæru sem átti að fara fram […]
Laugardaginn 3. október var nýtt torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins vígt þegar lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru 2020 fór þar fram. Í götubílaflokki sigraði Haukur Birgisson og í sérútbúnum flokki sigraði Skúli Kristjánsson. Keppnishald gekk vonum framar og frábært að sjá svæðið nýtast í íslensku mótorsporti. Lokaúrslit keppninnar: Staðan í Íslandsmótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/33
Þriðja umferð Íslandsmeistarakeppninnar í torfæru fór fram á Akureyri 12. september 2020. Ingólfur Guðvarðarson vann sérútbúna flokkinn eftir harða baráttu, sérstaklega við Hauk Viðar Einarsson. Í götubílaflokki vann Steingrímur Bjarnason eftir baráttu við Hauk Birgisson. Götubílar Nafn Heildarstig Steingrímur Bjarnason 2010 Haukur Birgisson 1828 Óskar Jónsson 1591 Ágúst Halldórsson 670 Sérútbúnir Nafn Heildarstig Ingólfur […]
Götubílar Steingrímur Bjarnason 1060 Ágúst Halldórsson 505 Óskar Jónsson 180 Sérútbúnir Skúli Kristjánsson 1592 Ásmundur Ingjaldsson 1564 Ingólfur Guðvarðarson 1270 Haukur Viðar Einarsson 1266 Finnur Aðalbjörnsson 1007 Stefán Bjarnhéðinsson 933 Ingvar Jóhannesson 900 Jóhann Gunnlaugsson 765 Helgi Garðarsson 726 Sigurður Ingi Sigurðsson 710 Svanur Örn Tómason 675 Aron Ingi Svansson 576 Guðmundur Elíasson 560 Páll […]
Í lok febrúar var fyrsti skipulagði úttektardagur öryggisbúra. Bíljöfur opnaði verkstæði sitt fyrir úttektarmönnum og keppendum. Næstu skoðunardagar hafa verið ákveðnir og hægt að skrá sig hér: 7. mars 2020 á Selfossi - Ljónsstaðir 28. mars 2020 á Akureyri 4. apríl 2020 í Reykjanesbæ 18. apríl 2020 í Reykjavík 9. maí 2020 í Reykjavík Skoða […]
5500 manns á Sindratorfærunni Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu héldu Sindratorfæruna í dag með pompi og pragt í blíðskaparveðri á Hellu Það var Geir Evert Grímsson á Sleggjunni sem hreppti Helluna með því að standa efstur að stigum eftir daginn. Hann sýndi flott tilþrif og ók öruggt í gegnum alla keppnina auk þess að klára […]
Laugardaginn 4 maí kl 11 hefst Sindratorfæran á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins og upphaf keppnistímabilsinns. Nítján keppendur eru skráðir til leiks og ef keppenda listinn er skoðaður má þar sjá mörg ný nöfn. Þrír nýir ökumenn í götubílaflokki og Fimm í sérútbúnum, þar af tveir breskir […]