Dagsetningar á verklega hluta námskeiðanna.

7.4.2025

Dagsetning fyrir verklega hlutann námskeiðanna fyrir keppnisstjóra og þá sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd.

Á höfuðborgarsvæðinu miðvikudagurinn 9 apríl frá kl 19:00 - 23:00 í félagsheimili Kvarmíluklúbbsins Álfhellu í Hafnarfirði.

Á Akureyri laugardaginn 12 apríl frá kl 11:00 - 15:00 í félagsheimili Bílaklúbbs Akureyrar á Hlíðarfjallsvegi 13 Akureyri