Ein stærsta keppnishelgin verður nú um helgina.

5.8.2022

Í dag föstudag kl 17, verður byrjað að keyra svokallað Hill Rallý þar sem nokkrir erlendir þátttakendur eru skráðir til leiks en ekið verður vítt og breitt um sérleiðir á suðurlandi. Fyrsta sérleið verður ekin frá svæði Kvartmíluklúbbsins. Kl:11:15 á morgun laugardag verður síðan 5 umferð í Íslandsmeistaramótiinu í Spyrnu á svæði Kvartmíluklúbbsins. Kl 13 á morgun verður svo 4 umferð í Rallýcrossi á nýrri Rallý cross braut Bílaklúbbs Akureyrar. Það er því nóg að gera í Íslensku mótorsporti alla helgina. Nánari upplýsingar má finna á ; https://www.facebook.com/events/774433610466310
,http://www.hillrally.is/ og https://kvartmila.is/spyrna-6-agust/