FIA - NEZ - sem er Norður Evrópusvæði FIA hefur nú uppfært vefinn sinn.
Þar má nálgast nýjustu reglur sem eru í gildi fyrir NEZ mótaraðir eins og til dæmis Torfæru (Formula Off Road) og einnig fundargerðir og fleira.
Skoðaðu vefinn hér:
http://www.fia-nez.eu/
KONUR Í AKSTURSÍÞRÓTTUM
FIA Lyfjamisnotkun