Framboð til stjórnar AKÍS

20.1.2025

Laugardaginn 8 mars fer fram þrettánda ársþing Akstursíþróttasamband Íslands.

Hefur þú áhuga á að starfa í stjórn AKÍS? Við hvetjum þig að taka þátt í uppbyggingu á akstursíþróttum.

Þú getur boðið þig fram til stjórnar með því að senda tölvupóst á akis@akis.is

Framboðsfrestur rennur út 15 febrúar 2025