Frestun BJB Motors kvartmílunnar

31.5.2024

Framkvæmdanefnd BJB Motors kvartmílunnar hefur ákveðið að fresta keppni um einn sólarhring vegna óhagstæðrar veðurspár (sjá tilkynningu á upplýsingatöflu keppninnar á slóðinni http://nn.is/b2P6T).

Opnað verður fyrir skráningu á ný og lýkur skráningu til kl 10:00 á sunnudag 2. júní.

Keppni verður haldin 2. júní 2024 með óbreyttri dagskrá.

09:00 Mæting keppenda

09:15 Skoðun hefst

10:00 Pittur lokar

10:30 Skoðun lýkur

10:30 Æfingaferðir

13:45 Keppendafundur

14:00 Tímataka

16:00 Keppni

18:15 Lokaúrslit birt