Frestun Orkurallsins vegna Eldgos

31.5.2024

Dómnefnd í Orkurallinu sem átti að fara fram um helgina  hefur tilkynnt til Akstursíþróttasambands Íslands að keppni hefur verið aflýst vegna Eldgosins á Reykjanesinu.

Tilkynning hefur verið birt á upplýsingartölfu keppnarinar. https://mot.akis.is/keppni/438