Hælar & Læti að hefjast á Hringbraut!

14.2.2018

Við heitum Gugga og Elva og komum úr torfærunni. Við erum að byrja með bílaþætti á Hringbraut sem heita Hælar og læti, þeir eru um allt sem okkur finnst skemmtilegt. Hægt er að finna okkur á Facebook - Hælar&læti og líka Snappchat - ekkerthik.

Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á konudaginn 18 febrúar kl 20:30. Þættirnir verða síðan sýndir á mánudögum kl 20.