Þriðja umferð Íslandsmóts í sandspyrnu
30.8.2021

Laugardaginn 28. ágúst, fór fram þriðja umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2021 á sandspyrnubraut Kvartmíluklúbbsins.
Lokaúrslit
Sérsmíðuð ökutæki
- sæti Gauti Möller
- sæti Leifur Rósinbergsson
- sæti Stígur Andri Herlufsen
- sæti Auðunn Helgi Herlufsen
Opinn flokkur
- sæti Magnús Bergsson
- sæti Magnús A Finnbjörnsson
- sæti Kristján Hafliðason
Jeppar
- sæti Kristján Stefánsson
- sæti Sverrir Yngvi Karlsson
- sæti Steingrímur Bjarnason
- sæti Grétar Már Óskarsson
Stig eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/51
