Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS), sem fer með myndatökurétt fyrir akstursíþróttir þær sem falla undir stjórn sambandins, hefur veitt eftirfarandi aðilum heimild til að nýta myndaupptökur af akstursíþróttaviðburðum sem haldnar verða á keppnistímabilinu 2025, án sérstaks endurgjalds:
Nafn | Miðill |
Þeir sem ætla að taka upp video og dreifa þurfa að sækja um leyfi til myndbirtingar til AKÍS. Sumir keppnishaldarar krefjast þess að auki að þeir sem taka ljósmyndir hafi einnig slíkt leyfi.
Ljósmyndarar sem vilja fá öryggisvesti frá AKÍS greiða skilagjald fyrir öryggisvesti samkvæmd gjaldskrá AKÍS.
Greitt er inn á reikning Akstursíþróttasambands Íslands:
Kennitala: 530782-0189
Reikningur: 324-26-192
MUNA að senda kvittun með tölvupósti á akis@akis.is úr heimabanka fyrir greiðslu.