Laugardaginn 29. júlí 2017 fer fram Ljómarall í Skagafirði.
Keppnin er sú þriðja í röðinni í Íslandsmeistaramótinu í rallakstri í ár og fer fram í samræmi við reglur Akstursíþróttasambands Íslands, veitt eru viðeigandi leyfi og tryggingar svo sem þar greinir.
Keppnin fer fram með hefðbundnu sniði og verða eftirfarandi vegir lokaðir laugardaginn 29. júlí 2017, svo sem hér segir:
Vegfarendum er skylt að virða lokanir og fyrirmæli starfsmanna keppninnar.
Þeir sem vilja horfa á eða fá nánari upplýsingar um keppnina er bent á facebook síðu Bílaklúbbs Skagafjarðar.
Þangað má einnig komast með því að slá inn vefslóðina: www.bks.is
Keppnisstjóri er Arnar Freyr Árnason og síminn hjá honum er 775 0410.