Ljósleiðari í sundur í Laugardal.

24.1.2023

Þar sem allt internetsamband er úti í Laugardal, verður skrifstofa AKÍS lokuð þar til netsamband kemst á. Þrátt fyrir þessa bilun svarar skrifstofann símtölum og tölvupósti eftir varaleiðum.