Síðasta umferðin í gókart Íslandsmótinu 2019 fór fram á svæði AÍH laugardaginn 24.8.2019
Gunnlaugur Jónasson sigrað allar umferðirnar 3 sem eknar voru, Ragnar Arnljótsson varð sömuleiðis annar í öllum umferðum og Jónas W Jónasson 3. Jónas náði besta tímanum í tímatökum fyrir keppnina varð 0,01 sek á undan Gunnlaugi á tímanum 38,43 sek, en Ragnar þriðji á tímanum 39,28 sek.