Lokaumferð Íslandsmóts í Rallycross
30.8.2021

Sunnudag 29. ágúst, fór fram íslandsmót í rallycross 2021 – lokaumferð.
Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/45
Rallycross 2021 lokaumferð
Lokaúrslit keppninnar
Unglingaflokkur
- sæti Emil Þór Reynisson
- sæti Daníel Jökull Valdimarsson
- sæti Jóhann Ingi Fylkisson

Standard 1000cc flokkur
- sæti Arnar Elí Gunnarsson
- sæti Andri Svavarsson
- sæti Hilmar Pétursson

1400 flokkur
- sæti Óliver Örn Jónasson
- sæti Arnar Freyr Árnason
- sæti Arnar Már Árnason

2000 flokkur
- sæti Guðmundur Örn Þorsteinsson
- sæti Vikar Karl Sigurjónsson
- sæti Sigurbjörg Björgvinsdóttir

4x4 Non Turbo
- sæti Ólafur Tryggvason
- sæti Birgir Guðbjörnsson
- sæti Þröstur Jarl Sveinsson

Opinn flokkur
- sæti Gedas Karpavicius
- sæti Steinar Nói Kjartansson
- sæti Jóhannes Reginn Karlsson

Stig eru komin inn á mótakerfi AKÍS: http://skraning.akis.is/motaradir/45
Fleiri myndir af keppninni eru hér að neðan
