Námskeið fyrir keppnisstjóra og dómnefndir

7.6.2023

Námskeiðum þessum lýkur með raunfundi þar sem verður krossapróf. Þeir sem eru á dómnefndarnámskeiðinu þurfa að auki að skrifa upp úrskur/dóm. Eftir þetta verður farið fyrir svörin og þau rædd ásamt almennum umræðum.

Raunfundir þessir verða sem hér segir:

  • 8. júní 2023 í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg í Laugardal.
  • 11. júní 2023 í húskynnum BA á Akureyri.

Í báðum tilvikum þá á mæta þeir sem eru á dómnefndarnámskeiðinu kl. 19:30 og allir aðrir kl. 20:00.