Námskeið fyrir keppnisstjóra, öryggisfulltrúa og skoðunarmenn

21.8.2013

Mánudaginn 26. Ágúst kl. 18:00 verður haldið sérstakt aukanámskeið fyrir keppnisstjóra, öryggisfulltrúa og skoðunarmenn.

Námskeiðið verður haldið í sal ÍSÍ, Engjavegi 6.

Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlega látið vita með tölvupósti til asisport@isisport.is