Norðurlandamót í Hermiakstri

21.3.2024

Norðurlandamótið 2024 !
Top 5 fara til Noregs í lok Apríl og keppa fyrir hönd Íslands. Keppt er í Rallycrossi og F4.
Nánari upplýsingar á gta.is/nec - Keppt er í iRacing forritinu.
Þáttaka í tímatökum er frí og er flug og hótel greitt fyrir keppendur.
Neglið ykkur í tímatökur ! 🏁
--
Áttu ekki iRacing aðgang? ertu í Akstursíþróttafélagi innan AKÍS?
Sendu email á iRacing@akis.is með þínu nafni og nafni á félagi sem þú ert skráður í og þú átt von á 12mánaða kóða að iRacing og Formula 4 bíllinn fylgir frítt með