Nú fara fyrstu mót að hefjast og tími til kominn fyrir keppnishaldara að huga að undirbúningi.
Keppnisskírteini, umsagnir og úttektir eru nú fyrirfram greidd.
Umsókn um akstursíþróttakeppni
Nú er hægt að sækja um keppnisskírteini á vef Akstursíþróttanefndarinnar.
Sækja um...