Á morgun laugardag fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu.
24 tæki eru skráð til leiks.
Mynd frá B&B Kristinsson
Keppnin fer fram á braut kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði.
Tímtökur hefjast kl 12:10 og keppni hefst kl 14:00
Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri
Eftir að keppni lýkur verður brautin opinn fyrir æfingu.