Torfæra alla Verslunarmannahelgina.

Greifatorfæra Bílaklúbbs Akureyrar, 6.umferð íslandsmótsins í torfæru, fer fram á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 30.07.2021 kl. 11:00 Keyrðar verða 6 brautir. 2 fyrir hlé og 4 eftir hlé. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Götubílar - Street Legal Sérútbúnir - Unlimited Sérútbúnir götubílar Engin forgjöf er veitt keppendum í […]

Lesa meira...

Ljómarallý í Skagafirði um helgina.

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Ljómarallý um helgina. Keppnisskoðun verður í dag 22. júlí kl 18:00 við vélaval í Varmahlíð. Á morgun laugardag verður svo ræsing kl 08:00 við Vélaval í Varmahlíð. Áhafnir aka svo Mælifellsdal tvisvar og Austur dal einnig tvisvar en seinni ferðin er svokölluð Ofurleið. Ein af keppendum helgarinnar og heimakona Katrín María Andrésdóttir […]

Lesa meira...

Kappakstur og spyrna um helgina.

Keppni í 2. umferð Íslandsmótsins í kappakstri 2022 fer fram á Kvartmílubrautinni við Álfhellu í Hafnarfirði laugardaginn 16. júlí. Sama dag fer fram 4. umferð Íslandsmeirstaramótsins í Spyrnu á svæði Bílaklúbbsins á Akureyri. Sjá nánar á: https://www.facebook.com/events/713991616493730 og : https://www.facebook.com/bilaklubbur.akureyrar

Lesa meira...

3. umferð í Rallycrossi um helgina

Um helgina verður keppt í 3.Umferð í Íslandsmótinu í Rallycrossi. Keppnin byrjar 13:00. Keppt er í Unglingaflokki, Standard 1000cc flokki, 1400 flokki, 2000 flokki, 4x4 Non Turbo flokki og Opnum flokki. Miðaverð er kr: 1500kr Frítt fyrir 12ára og yngri Sjoppan verður opin með allskonar góðgæti í boði. Komdu og eigðu góðann dag uppá akstursbraut AÍH. […]

Lesa meira...

Komandi keppnishelgi.

Um komandi helgi 25.-26. júní verður Íslandsmót í Rally hjá BÍKR og Brautardagur (æfing) hjá Kvartmíluklúbnum í gangi. Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Rally fer fram á laugardaginn. Eknar verða leiðir um Uxahryggi og Kaldadal. Fyrsti bíll mun hefja akstur kl 9 á Kaldadalsleið og áæltuð keppnislok eru kl 15:00 sama dag. Alls eru 11 áhafnir […]

Lesa meira...

Að loknum vel heppnuðum bíladögum.

16.-18. júní sl. fór Bíladagar fram að venju fram á Akureyri. Þann 16. júní var byrjað á Driftleikum þar sem fjölmargir tóku þátt. Í fyrsta sæti varð Fannar Þór  með 100 stig. Sérstök heiðursverðlaun fyrir "Best in show" varð Ingólfur Þór. 17. júní var svo haldinn glæsileg bílasýning, í Boganum að venju. Þessi vel uppgerð […]

Lesa meira...

Stór keppnishelgi framundan.

Um þessa helgi 10.-12. júní verða 3 keppnir í gangi. Í dag föstudag er það Orku Rally keppnin á Suðurnesjunum sem AÍFS heldur. Fyrsta sérleið hefst kl 17:00 í dag en það er Nikkel við Keflavíkurveginn. Ekið verður Keflavíkurhöfn sem er góð áhorfenda leið kl 20:40. Laugardaginn 11. verður kappakstur á svæði Kvartmíluklúbbsins við Álfellu […]

Lesa meira...

Nýr framkvæmdarstjóri hefur verið ráðinn

Bergur Þorri Benjamínsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aksturíþróttasambands Íslands (AKÍS). Bergur hefur störf hjá sambandinu þann 1. júní n.k.  Hann starfaði áður sem aðstoðarmaður þingflokks hjá Alþingi. Þar áður starfaði hann sem starfandi stjórnarformaður Sjálfsbjargar og Sjálfsbjargarheimilisins.  Bergur er með diplóma nám á meistara stigi í kennslufræðum frá Háskólanum  á Akureyri. Hann lauk auk þess […]

Lesa meira...

Gokart aflýst

Gokart keppnin sem átti að fara fram á sunnudaginn hefur verið aflýst. Ekki náðist næg þáttaka í keppnina.

Lesa meira...