Framkvæmdarstjóri lætur af störfum

Á fundi stjórnar AKÍS þann 27. sept  var ákveðið að Arnar Már Pálmarsson framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands 1. október nk. Staðgengill framkvæmdarstjóra, Helga Katrín Stefánsdóttir, mun taka við störfum Arnars.

Lesa meira...

Leiðrétting á stigum til Íslandsmeistara

Í kjölfar ábendingar varðandi stigagjöf fyrir spyrnukeppni á Akureyri var rætt við keppnishaldara og málið skoðað af stjórn AKÍS. Ljóst er að einn keppandi sætti þar brottvísun úr keppni og samkvæmt grein 12.18 í reglubók FIA falla þá niður öll verðlaun fyrir þátttöku í keppninni. Því eru stig til Íslandsmeistara leiðrétt með tilliti til þess.

Lesa meira...

Hið árlega Rednek bikarmót í rallycross

Hið árlega Rednek bikarmót í Rallýcrossi fer fram núna um helgina 11. - 12. September. Ekið er í minningu Gunnars ‘Rednek’ Viðarsonar sem lést langt fyrir aldur fram eftir harða baráttu við krabbamein. Gunnar átti stóran þátt í því að endurvekja Rallýcrossið árið 2008 og var duglegur í keppnisstarfi sem og að keppa sjálfur. Ekki […]

Lesa meira...

Lokaumferð Íslandsmóts í sandspyrnu

Laugardaginn 4.sept fór fram lokaumerð Íslandsmótsins í sandspyrnu á svæði Bílaklúbbs Akureyrar.   Úrslit urðu eftirfarandi Mótorhjól 1cyl Bjarki Sigurðsson Kjartan Tryggvason   Mótorhjól 2cyl+ Davíð Þór Einarsson Adam Örn Þorvaldsson   Fjórhjól Björgvin Steinarsson   Fólksbílar Kristófer Daníelsson Brynjar Schiöth   Útbúnir Fólksbílar Gretar Óli Ingþórsson   Jeppar Sverrir Yngvi Karlsson Grétar Már Óskarsson […]

Lesa meira...

Lokaumferð Íslandsmótsins í Kappakstri

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 4. umferð fór fram laugardag 4. september. 7 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum. Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Gunlaugur Jónasson. Daníel Hinriksson keyrði einn í flokknum Hot Wheels TURBO.

Lesa meira...

Lokaumferð Íslandsmóts í Rallycross

Sunnudag 29. ágúst, fór fram íslandsmót í rallycross 2021 – lokaumferð. Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/45 Rallycross 2021 lokaumferð Lokaúrslit keppninnar Unglingaflokkur sæti Emil Þór Reynisson sæti Daníel Jökull Valdimarsson sæti Jóhann Ingi Fylkisson  Standard 1000cc flokkur sæti Arnar Elí Gunnarsson sæti Andri Svavarsson sæti Hilmar Pétursson 1400 flokkur sæti Óliver Örn Jónasson […]

Lesa meira...

Þriðja umferð Íslandsmóts í sandspyrnu

Laugardaginn 28. ágúst, fór fram þriðja umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2021 á sandspyrnubraut Kvartmíluklúbbsins.   Lokaúrslit Sérsmíðuð ökutæki sæti Gauti Möller sæti Leifur Rósinbergsson sæti Stígur Andri Herlufsen sæti Auðunn Helgi Herlufsen Opinn flokkur sæti Magnús Bergsson sæti Magnús A Finnbjörnsson sæti Kristján Hafliðason Jeppar sæti Kristján Stefánsson sæti Sverrir Yngvi Karlsson sæti Steingrímur Bjarnason […]

Lesa meira...

Yngstur til að verða Íslandsmeistari í Rally

Rally Reykjavík var haldið um helgina sem leið. Ellefu áhafnir hófu leik á Ólafsvík á föstudagsmorgni. Aðstæður voru mjög krefjandi en þoka var mikil og henni fylgdi einnig rigning. Í AB-Varahlutaflokk var Daníel Jökull Valdimarsson, 14 ára aðstoðarökumaður, á sínu fyrsta keppnistímabili í rally. Hann hefur tekið þátt í öllum rallkeppnum sumarsins. Svo fór að […]

Lesa meira...

Úrslit úr Ingás götuspyrnu, Minningarmót BA

Þann 21.ágúst síðastlitðinn hélt BA minningarmót í götuspyrnu. Ingólfur Arnarsson setti brautar- og hraðamet og fór brautina á tímanum 4,220 með endahraða upp á 264,56km/h Tími: 4,220 - RT: 2,416 - 60ft: 0,996 - Hraði: 264,53 Úrslit úr keppninni má sjá hér. Mótorhjól 800cc+ Guðmundur Alfred Hjartarson Davíð Þór Einarsson   Breytt Götuhjól Birgir Þór […]

Lesa meira...