Skráning hafin í 1.umferð Íslandsmóts í Tímaati

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 1. umferð Íslandsmóts í tímaati 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 30. júní 2021. http://skraning.akis.is/keppni/274 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: HOT WHEELS HOT WHEELS JUNIOR HOT WHEELS […]

Lesa meira...

Aukið vægi í Rallykeppni BÍKR 26.júní 2021

Að beiðni BÍKR hefur sú breyting hefur orðið á keppnisdagatali AKÍS að 2.umferð í Íslandsmóti í Rally á vegum BÍKR hefur nú aukið vægi upp á 1,25 þar sem eknar sérleiðir í keppni eru 160km að lengd. Keppnisráð í Rally fundaði um beiðnina og telja þeir að grein 4.10.1.a.ii sé uppfyllt er varðar lengd sérleiða […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Úr grein 1.1.2 falli orðin „Keppnisreglum FIA“ á brott, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu:1.1.2 Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. Við grein 3.2.5 bætist nýr liður: 3.2.5.b  […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rally 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rally fyrir árið 2021 Við grein 3.2 Áhöfn, bætast nýjir liðir   Sjá má keppnisreglurnar hér. Rally  

Lesa meira...

Nýr framkvæmdastjóri AKÍS

Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Drift

Sunnudaginn 30. Maí 2021 fór fram 1.umferð Íslandsmótsins í Drifti á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. 25 keppendur voru skráðir til keppni en 24 keppnistæki mættu á keppnisstað. Veðrið setti svip sinn á keppnina, mikil úrkoma og töluverður vindur, sem olli einhverjum töfum á dagskrá. Almenn ánægja var með keppnina og hart var barist í öllum 3 […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í kappakstri

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 1. umferð fór fram laugardaginn 29. maí. 10 keppendur tóku þátt í þremur keppnisflokkum.   Sigurvegari í Hot Wheels TURBO flokki var Daníel Hinriksson Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Jóhann Egilsson. Og Emil Þór Reynisson keyrði einn í flokknum Standard 1000 kappakstursbílar og gerði betur en allir hinir […]

Lesa meira...

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 2. umferð Íslandsmóts í Kvartmílu

Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2021 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 12. júní 2021. Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. http://skraning.akis.is/keppni/279 Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar Bracket (BR) Standard street (SS) Street (ST) True street (TS) Heavy street […]

Lesa meira...

1. Umferð Íslandsmóts í Kvartmílu

Laugardaginn 22. maí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 1. Umferð á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði.     Úrslit   Bílar OF flokkur sæti  Ingólfur Arnarson sæti  Stefán Hjalti Helgason 3.-4. sæti Leifur Rósinbergsson 3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson sæti  Finnbjörn Kristjánsson   HS flokkur sæti  Friðrik Daníelsson sæti  Elmar Þór Hauksson sæti  Guðmundur […]

Lesa meira...