Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður í Vitinn Mathús á Akureyri þann 9. nóvember næstkomandi. Nánari dagskrá verður birt fljótlega. Um er að ræða borðhald þar sem boðið verður upp á m.a. forrétti og steikarhlaðborð. Miðaverð er 8.900 kr. Vinsamlegast skráið ykkur hér og tilgreinið fjölda miða.
Stjórn AKÍS auglýsir eftir umsóknum um styrki seinni úthlutun. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna innan tveggja flokka. Tækjakaup og uppbygging: Heildarfjárhæð til úthlutunar í þessum flokki er kr. 1.500.000 en hámarksstyrkur til hvers verkefnis er kr. 500.000. Minnt er á að samkvæmt 6. grein reglna AKÍS um úthlutanir styrkja þá er styrkupphæðin […]
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga hefst mánudaginn 16. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa […]
Á laugardaginn átti að fara fram King of the Street hjá Kvartmíluklúbbnum. Keppni hefur verið frestað um viku vegna veðurspá. Ný dagsetning á keppninni er 7 september. https://www.facebook.com/events/1954443741661672?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D
Á laugardaginn 31 ágúst fer fram önnur umferð bikarmótsins í Torfæru í Stangarhyl í Grímsnesi. Keppni hefst kl 11:00
Lokaumferð Íslandsmótsins í áttundumílu fer fram á laugardaginn 24 ágúst hjá Kvartmíluklúbnum. Keppni hefst kl 15:00 Sjá nánari upplýsingar á viðburði keppnarinnar https://www.facebook.com/events/1196851041642285?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D
Nú fara síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu að hefjast. Á Akueyri má segja að það verði mótorsport veisla þar um helgina. Lokaumferð Íslandsmótsins í Torfæru verður á Akureyri á laugardaginn. Keppni hefst kl 11:00 Sunnudaginn verður 4 umferðin í Rallycross keppni hefst kl 11:00 https://www.facebook.com/events/524839189972637/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D Á höfuðborgarsvæðinu verður síðustu umferðinar Íslandsmótinu í Kvartmílu haldnar á laugardaginn […]
Það verður nóg um að vera í akstursíþróttum þessa helgina hér á suðurlandinu. CanAm HillRally hefst í dag kl 18:00 á Kvartmílubrautinni. Hægt er að fá nánari upplýsingar á hillrally.is Þriðju og síðustu umferð Íslandsmótsins í Drifti fer fram á laugardaginn hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) keppni hefst kl 12:00 https://www.facebook.com/events/832759992152994?ref=newsfeed Íslandsmótið í Kappakstri fer fram […]
Viðburðir helgarinnar fara fram á norðurlandi. Í Skagafirðinum er hið árlega Ljómarallý þar verða eknar leiðir um Mælifelldal ásamt Vesturdal. Ræsing verður frá Varmahlíð kl 8:00 Á Akureyri verður haldið íslandsmót og bikarmót í áttumílu ásamt Götuspyrnu. Keppni hefst kl 12:00 Báðir þessir viðburðir fara fram á laugardaginn.