Dómnefndar og keppnisstjóra námskeið

Nú er nýtt keppnistímabil handan við hornið. Næsta námskeið er fyrir þá sem vilja starfa í dómnefnd eða sem keppnistjórar. Námskeiðið verður haldið í fjarfundi og er tveggja daga námskeið. Fyrri hlutinn er á laugardaginn 10.april frá kl 13:00 - 17:00. Seinni hluti er mánudaginn 12. april frá kl 20:00 - 22:00. Við hvetjum alla […]

Lesa meira...

Ársþing 2021

Ársþing AKÍS var haldið 20.mars 2021. Framboð til formanns barst frá Helgu Katrínu Stefánsdóttur og var hún þá sjálfkjörin. Í stjórn voru þau  kjörin til næstu tveggja ára þau Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Baldvin Hansson, Hanna Rún Ragnarsdóttir. Í stjórn var kjörin til eins árs Halldór Viðar Hauksson. Í varastjórn voru kosnir Aðalsteinn Símonarson, Einar Gunnlaugsson […]

Lesa meira...

Styrkveitingar til aðildarfélaga AKÍS

Stjórn AKÍS hefur nú samþykkt styrkveitingar til aðildarfélaga AÍFS, BS, BÍKR  vegna kaups á tímatökubúnaði fyrir Rally - 750.000 Akstursíþróttafélag Suðurnesja, Bílaklúbbur Skagafjarðar og Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur hafa tekið saman höndum og eru að vinna í að koma rafrænum tímatökubúnaði í Rallý keppnir hérlendis.   Rallakstur er frábrugðinn ýmsu öðru keppnishaldi. Keppnin fer annars vegar fram á […]

Lesa meira...

Framkvæmdarstjóri óskast

Akstursíþróttasamband Íslands  leitar að öflugum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra sem hefur áhuga, getu og drifkraft til að leiða daglegan rekstur félagsins. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi umhverfi þar sem reynir á frumkvæði, lausnamiðað viðhorf og ríka samskiptahæfni. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Akstursíþróttasambands Íslands og starfar náið með henni.   Helstu verkefni […]

Lesa meira...

RIG - Hermikappakstur

Helgina 30.-31. janúar fóru fram tvö digital kappakstursmót í tengslum við Reykjavík International Games íþróttahátíðina. 24h Le Mans Á laugardeginum var keppt á hinni sögufrægu Le Mans braut í Frakklandi. 19 ökuþórar frá 4 þjóðum tóku þátt, og óku þeir MLP2 bíl, sem er einn hraðskreiðasti bíll sem hægt er að aka. Ekið var í […]

Lesa meira...

Umsögn AKÍS: Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs

Akstursíþróttasamband Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi um stofnun Hálendisþjóðgarðs. AKÍS hvetur til ábyrgrar umgengni keppenda um landið og hefur ávallt unnið í góðu samstarfi við yfirvöld um keppnishald. Þannig er sambandið sérstaklega tilgreint í reglugerð dómsmálaráðherra um akstursíþróttir, 507/2007 með síðari breytingum. Flestar keppnir eru haldnar […]

Lesa meira...

2021 - RIG Digital Motorsport

Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum Formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert […]

Lesa meira...

Heimildavinna um íslenskar akstursíþróttir

Helga Katrín Stefánsdóttir, formaður AKÍS hefur nú undirritað samning við Braga Þórðarson vegna heimildavinnu um íslenskar akstursíþróttir. Á heimasíðu AKÍS er einungis hægt að finna úrslit Íslandsmótsins í þeim greinum sem keppt er í frá árinu 2012 til dagsins í dag.  Bragi hefur áhuga á að bæta úr þessu og búa til gagnabanka með nákvæmum […]

Lesa meira...

FIA námskeið fyrir stjórnendur í rallykeppnum!

Námskeið FIA fyrir Rally stjórnendur 2021 verður haldið 15. janúar. Skráning er opin til 14. janúar 2021 klukkan 8:00 og er aðgengileg með því að smella á þennan hlekk: https://eu.eventscloud.com/21row Efni Upplýsingar um FIA Rally verkefni Nýjungar í ISC (Reglubókin) og RRSR (Svæðisreglur í rally) Upplýsingar um Rally öryggi Hlutverk og skyldur brautarstjóra og dómnefndaratvik […]

Lesa meira...