Íslandsmót í torfæru 2021 – 5. umferð fór fram laugardag 7. ágúst. 16 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum. Sigurvegari í götubílaflokki var Óskar Jónsson. Sigurvegari í flokki sérútbúinna bíla var Skúli Kristjánsson. Enn er jöfn barátta um íslandsmeistaratiltilinn í götubílaflokki á milli Steingríms Bjarnasonar og Óskars Jónssonar. Skúli Kristjánsson hefur þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn […]
Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Hringakstri fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í hringakstri, farið yfir breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir tímaat og kappakstur 2021. Regluráð gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Í samræmi við grein 2.1.g í reglugerð um regluráð AKÍS er lagt […]
Kvartmíuklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 3. umferð Íslandsmóts í sandspyrnu 2021 sem fer fram á sandspyrnubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 28. ágúst 2021. http://skraning.akis.is/keppni/306 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar Fólksbílar (F) Útbúnir fólsbílar (ÚF) […]
Þann 21. júlí fór fram íslandsmót í tímaati 2021 – 2. umferð. Í Formula 1000 flokki náði Stefán Sigurðsson besta tíma 1:41,237 Í götubílaflokki náði Reynir Magnús Víglundsson besta tíma 2:25,499 Í Hot Wheels flokki náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma 1:35,005 Í Hot Wheels JUNIOR flokki náði Anton Orri Granz besta tíma 1:47,810 Í […]
Dagana 16.-17. júlí, fór fram íslandsmót í drifti 2021 – 3. umferð. Lokaúrslit Minni götubílar Sæti sæti Hubert Dorozinski sæti Kjartan Tryggvason sæti Sindri Már Ingimarsson sæti Páll Sólberg Eggertsson 5.-8. sæti Sigmar Freyr Halldórsson 5.-8. sæti Hafliði Harðarson 5.-8. sæti Dominik Lesiak 5.-8. sæti Fabian Dorozinski 9.-10. sæti Skúli Ragnarsson 9.-10. sæti […]
Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 4. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 14. ágúst 2021. http://skraning.akis.is/keppni/301 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar Bracket (BR) Standard street (SS) Street […]
Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum fyrir 2. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2021 sem haldin verður á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 24. júlí 2021. http://skraning.akis.is/keppni/300 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar - FORMULA 1000 kappakstursbílar Bílar - […]
Ísorku eRally Iceland 2021 - úrslit FIA Electric and New Energy Championship E-Rally Regularity Cup Gunnlaugur Steinar Guðmundsson og Patrekur Atli Njálsson sigruðu eRally Iceland 2021 sem fram fór í Reykjavík og nágrenni dagan 9.-10. júlí. Í öðru sæti urðu Didier Malga og Anne-Valerie Bonnel frá Frakklandi og í þriðja sæti urðu Hákon Darri […]
Að ósk Bílaklúbbs Akureyrar var fyrsta umferð Íslandsmóts í Gokart fell niður á keppnisdagatali AKÍS Einnig óskaði Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar eftir niðurfellingu á 2.umferð Íslandsmóts í Gokart. Ástæðurnar voru áhugaleysi iðkennda og skortur á starfsfólki til keppnishalds.