Nýr framkvæmdastjóri AKÍS

Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Drift

Sunnudaginn 30. Maí 2021 fór fram 1.umferð Íslandsmótsins í Drifti á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. 25 keppendur voru skráðir til keppni en 24 keppnistæki mættu á keppnisstað. Veðrið setti svip sinn á keppnina, mikil úrkoma og töluverður vindur, sem olli einhverjum töfum á dagskrá. Almenn ánægja var með keppnina og hart var barist í öllum 3 […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í kappakstri

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 1. umferð fór fram laugardaginn 29. maí. 10 keppendur tóku þátt í þremur keppnisflokkum.   Sigurvegari í Hot Wheels TURBO flokki var Daníel Hinriksson Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Jóhann Egilsson. Og Emil Þór Reynisson keyrði einn í flokknum Standard 1000 kappakstursbílar og gerði betur en allir hinir […]

Lesa meira...

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 2. umferð Íslandsmóts í Kvartmílu

Kvartmíluklúbburinn heldur 2. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2021 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 12. júní 2021. Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. http://skraning.akis.is/keppni/279 Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar Bracket (BR) Standard street (SS) Street (ST) True street (TS) Heavy street […]

Lesa meira...

1. Umferð Íslandsmóts í Kvartmílu

Laugardaginn 22. maí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 1. Umferð á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði.     Úrslit   Bílar OF flokkur sæti  Ingólfur Arnarson sæti  Stefán Hjalti Helgason 3.-4. sæti Leifur Rósinbergsson 3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson sæti  Finnbjörn Kristjánsson   HS flokkur sæti  Friðrik Daníelsson sæti  Elmar Þór Hauksson sæti  Guðmundur […]

Lesa meira...

Metþáttaka í fyrstu umferð Íslandsmóts í Rallycross

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Rallycross var haldin síðastliðna helgi, sunnudaginn 16. maí á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar í Kapelluhrauni.  Skráningarmet í Íslandsmótið féllu hvað eftir annað, fjöldi skráðra keppnistækja 46 samtals og aldrei verið fleiri í einu Íslandsmóti frá stofnun AÍH. 42 keppendur komust alla leið á ráslínu þar sem bilanir og annað komu upp hjá […]

Lesa meira...

Tveimur keppnum á Íslandsmóti frestað

Tveimur keppnum sem voru áætlaðar á næstu vikum hefur verið frestað þar til síðar í sumar.   Að beiðni AÍH var umferð í Íslandsmóti í Drift sem átti að fara fram á Akstursíþróttasvæði AÍH 22.maí var frestað til 30.maí nk.   Að beiðni KK var umferð í Íslandsmóti í Torfæru sem átti að fara fram […]

Lesa meira...

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 1. umferð Íslandsmóts í kappakstri

1. umferð Íslandsmóts í kappakstri fer fram á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 29. maí 2021. http://skraning.akis.is/keppni/277 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar -  FORMULA 1000 kappakstursbílar Bílar - Standard 1000 kappakstursbílar Bílar - Opinn […]

Lesa meira...

Valur setti nýtt Íslandsmet í opnum flokki í sandspyrnu

Ingólfur og Valur Vífíls

Laugardaginn 15.maí fór fram Íslandsmót í sandspyrnu 2021 - 1. umferð Valur Jóhann Vífilsson setti glæsilegt Íslandsmet í opnum flokki 2,99 sek.   Margir góðir tímar litu dagsins ljós á sandspyrnusvæði Kvartmíluklúbbsins Úrslit Sérsmíðuð ökutæki sæti Gauti Möller sæti Leifur Rósinbergsson sæti Stígur Andri Herlufsen sæti Auðunn Helgi Herlufsen   Opinn flokkur sæti Valur Jóhann […]

Lesa meira...