Kvartmíla: Úrslit úr fyrstu keppni ársins

Lokaúrslit keppninnar Staðan í Íslandsmeistarakeppninni í Kvartmílu

Lesa meira...

Kynningarfundir: Reglubók AKÍS

Í framhaldi af Íslenskri þýðingu á regluverki FIA sem lokið var í vetur hefur verið ákveðið að halda kynningarfundi um áhrifin sem þetta hefur á keppnishaldið. Haldnir verða tveir kynningarfundir í fundarsal E hjá ÍSÍ Engjavegi 6. Keppnisstjórar og dómnefnd - Þriðjudaginn 23. júní kl 19:30  Keppendur - Fimmtudaginn 25. júní kl 19:30  Farið verður […]

Lesa meira...

Öryggisnefnd AKÍS

Í febrúar á þessu ári var sett á fót Öryggisnefnd AKÍS sem ætlað er að vinni þvert á keppnisgreinar að öryggismálum í víðu samhengi. Nefndin mun vinna náið með keppnisráðum og aðildarfélögum. Í nefndina voru skipuð: Aðalsteinn Símonarson formaður Páll Pálsson Erla Sigurðardóttir Elsa Kr. Sigurðardóttir Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir

Lesa meira...

Úrslit: Drift - íslandsmót 2020 1. umferð

Lokaúrslit og úrslit í forkeppni Staðan í Íslandsmótinu í Drift

Lesa meira...

Úrslit úr Suðurnesjaralli Aífs 2020

Í dag fór fram fyrsta keppni í Íslandsmótinu í rallakstri hjá hjá AÍFS, 18 áhafnir hófu leik í morgun og luki 11 áhafnir keppni heilar eftir átök dagsins. AÍFS veitti 100.000kr verðlaun fyrir lengsta stökkið á Nikkel B í boði: Icasa EHF Grjótgarða Big Red Racing Salsaracing Þessi verðlaun hlaut Baldur Arnar og Heimir Snær […]

Lesa meira...

Skoðun öryggisbúra fyrir keppnistímabilið

Skoðunardagar hafa verið ákveðnir hjá KK, AÍFS og BA 30. maí. Torfærubílar skoðaðir á Egilsstöðum á föstudegi fyrir keppni. Stefnt er að því að öll öryggisbúr verði skoðuð og skráð fyrir fyrstu keppni. Hægt er að skrá skoðun öryggisbúr hér á vef AKÍS.

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2020

Ársþing AKÍS var haldið 16. maí 2020. Framboð til formanns bárust frá Tryggva M. Þórðarsyni og Helgu Katrínu Stefánsdóttur. Helga Katrín Stefánsdóttir var kjörin til formanns með 20 atkvæðum gegn 5. Í stjórn voru kjörin til næstu tveggja ára þeir Árni Gunnlaugsson, Fylkir Jónsson og Stefán Örn Steinþórsson. Í stjórn sitja áfram Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, […]

Lesa meira...

Æfingar akstursíþrótta í maí

Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er einn ökumaður og allt að þrír aðstoðarmenn taldir sem einn einstaklingur þegar kemur að akstursíþróttum. Á fundi ÍSÍ með Almannavörnum þann 4. maí 2020 kom staðfesting á að við megum taka flatarmál keppnisbrautanna skipta því niður í 2000 fermetra svæði þar sem mega vera sjö einstaklingar á hverju svæði - […]

Lesa meira...

NEZ mót í hermikappakstri: Race of Vikings

Eftir landsleikinn við Dani í hermikappakstri hefur allt farið á fullt í þessum málum. Í dag kl. 18:00 fer fram NEZ keppni í hermikappakstri á Circuit of the Americas þar sem skráð lið koma frá fimm norðurlöndum. Keppt verður á BMW M8 GTE. Mikill kraftur og ekkert ABS til að trufla! Öflugustu keppendur landanna leiða […]

Lesa meira...