Æfingar og keppnishald AKÍS á næstunni

Keppnistímabil akstursíþrótta var ætlað að hæfist laugardaginn 2. maí 2020.  Vegna takmarkana á samkomum og keppnisbanni yfirvalda þá hefur AKÍS ákveðið að fresta öllu keppnishaldi til fyrstu helgar í júni eða 5. júni 2020. Frá og með 4. maí 2020 er skipulagt íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt utandyra með þeim takmörkunum þó að […]

Lesa meira...

Skoðun öryggisbúra - breytt skipulag

Skoðun öryggisbúra hefur farið ágætlega af stað. Þar sem nú er í gildi samkomubann og nálægðarmörk eru enn tveir metrar er hinsvegar ljóst að laga þarf skipulag að breyttum aðstæðum.  AKÍS hefur því ákveðið að heimsækja keppendur í skúra þeirra og skoða búrin á staðnum.  Verkefnið verður skipulagt út frá landsvæðum, þannig að fyrst verður […]

Lesa meira...

Keppnishald AKÍS í sumar

Að kröfu Almannavarna, sóttvarnalæknis og landlæknis hefur allt íþróttastarf á landinu verið stöðvað þar til samkomubanni verður aflétt, eins og komið hefur fram í fréttatilkynningu frá þeim þessum aðilum og einnig ítrekað frá ÍSÍ og UMFÍ. Sem stendur hefur samkomubannið verið framlegt þar til eftir helgina þegar torfæran á Hellu var sett á dagatalið. Þannig […]

Lesa meira...

Skoðun öryggisbúra: Föstum skoðunardögum breytt

Skoðun öryggisbúra verður haldið áfram en föstum skoðunardögum verður breytt þannig að gefinn verður ákveðinn tími til að koma með keppnistækið til skoðunar til að fækka þeim sem eru á staðnum eins og hægt er.

Lesa meira...

Frestun á námskeiði: Keppnisstjórar og dómnefnd

Vegna Covid-19 veirunnar verður námskeiðum sem AKÍS hyggst halda fyrir keppnisstjóra og dómnefndarmenn frestað. Vonast er til að námskeiðið verði haldið í Reykjavík 18. apríl og Akureyri 19. apríl 2020. Þeir sem ljúka námskeiðinu fara á lista yfir hæfa keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Þeir sem þegar hafa skráð sig á fyrri dagsetningu þurfa ekki að skrá sig […]

Lesa meira...

Námskeið: Keppnisstjórar og dómnefnd

AKÍS hyggst halda námskeið fyrir keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík og Akureyri helgina 21.-22. mars 2020. Þeir sem ljúka námskeiðinu fara á lista yfir hæfa keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Loading…

Lesa meira...

Skoða á öll keppnistæki með öryggisbúri

Í lok febrúar var fyrsti skipulagði úttektardagur öryggisbúra. Bíljöfur opnaði verkstæði sitt fyrir úttektarmönnum og keppendum. Næstu skoðunardagar hafa verið ákveðnir og hægt að skrá sig hér: 7. mars 2020 á Selfossi - Ljónsstaðir 28. mars 2020 á Akureyri 4. apríl 2020 í Reykjanesbæ 18. apríl 2020 í Reykjavík 9. maí 2020 í Reykjavík Skoða […]

Lesa meira...

Íslandsmeistaramót AB Varahluta í hermikappakstri 2020 3. umferð

Eftir algerlega ótrúlega spennandi keppni, þar sem barist var um fyrsta sæti hverja einustu sekúndu keppninnar, eru úrslitin ljós. Í forriðli kepptu 6 ökumenn um 4 laus sæti í toppriðli: Marínó Haraldsson Hákon Jökulsson Adrian Marciniak Karl Thoroddsen Geir Logi Þórisson Eyjólfur K.Jónsson Forriðillinn var hörku kappakstur og kom nýr keppandi, Adrian Marciniak sterkur inn […]

Lesa meira...

Úttektir öryggisbúra

Eins og flestir vita er hafin vinna við úttekt öryggisbúra í keppnistækjum. Sett hefur verið upp tímaáætlun og vonast er til að flest keppnistæki verði komin með fulla skráningu fyrir fyrstu keppnir í sumar. Þann 31. janúar 2020 fóru tilvonandi úttektarmenn AKÍS yfir verkferil við skráningu og voru tekin keppnistæki úr mismunandi greinum. Enn eru […]

Lesa meira...