Helgina 30.-31. janúar fóru fram tvö digital kappakstursmót í tengslum við Reykjavík International Games íþróttahátíðina. 24h Le Mans Á laugardeginum var keppt á hinni sögufrægu Le Mans braut í Frakklandi. 19 ökuþórar frá 4 þjóðum tóku þátt, og óku þeir MLP2 bíl, sem er einn hraðskreiðasti bíll sem hægt er að aka. Ekið var í […]
Akstursíþróttasamband Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi um stofnun Hálendisþjóðgarðs. AKÍS hvetur til ábyrgrar umgengni keppenda um landið og hefur ávallt unnið í góðu samstarfi við yfirvöld um keppnishald. Þannig er sambandið sérstaklega tilgreint í reglugerð dómsmálaráðherra um akstursíþróttir, 507/2007 með síðari breytingum. Flestar keppnir eru haldnar […]
Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum Formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert […]
Helga Katrín Stefánsdóttir, formaður AKÍS hefur nú undirritað samning við Braga Þórðarson vegna heimildavinnu um íslenskar akstursíþróttir. Á heimasíðu AKÍS er einungis hægt að finna úrslit Íslandsmótsins í þeim greinum sem keppt er í frá árinu 2012 til dagsins í dag. Bragi hefur áhuga á að bæta úr þessu og búa til gagnabanka með nákvæmum […]
Námskeið FIA fyrir Rally stjórnendur 2021 verður haldið 15. janúar. Skráning er opin til 14. janúar 2021 klukkan 8:00 og er aðgengileg með því að smella á þennan hlekk: https://eu.eventscloud.com/21row Efni Upplýsingar um FIA Rally verkefni Nýjungar í ISC (Reglubókin) og RRSR (Svæðisreglur í rally) Upplýsingar um Rally öryggi Hlutverk og skyldur brautarstjóra og dómnefndaratvik […]
"Sjálfboðaliðar og stjórnendur eru hjarta og sál akstursíþrótta. Þeir eru ósýnilegu hetjurnar sem bera ábyrgð á því að veita öllum þátttakendum og áhorfendum stað og öruggar keppnir. Þetta er besta leiðin til að taka þátt í íþróttinni og vera hluti af kappaksturssamfélaginu" segir Silvia Bellot - FIA konur í Motorsport sendiherra og FIA F2 og […]
"Heilsa í akstursíþróttum sameinar hraða akstursíþrótta við síbreytileg vísindi læknisfræðinnar. Að geta flutt þekkingu mína frá sjúkrahúsinu yfir á brautina tryggir að ástríður mínar sameinast," segir Dr. Clare Morden, yfirlæknir Brands Hatch, björgunarlæknir FIA formúla E, björgunarlæknir E - TCR, sendiherra Girls on Track og gjörgæslusérfræðingur. Við erum ótrúlega spennt fyrir að bjóða þér í […]
Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 21. nóvember 2020. Tilkynntir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttakona ársins 2020– Heiða Karen Fylkisdóttir - AÍH Akstursíþróttamaður ársins 2020 – Vikar Sigurjónsson - AÍH […]
Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hefur tilnefnt. Netkosningu lýkur 7. nóvember 2020, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS. Athugið að aðeins tvö keppnisráð tilnefndu konu og bæði tilnefndu Heiðu Karen Fylkisdóttur. Af þessum sökum er því ekki kosið um […]