Karl Thoroddsen fær viðurkenningu á lokahófi RIG

RIG leikunum (Reykjavík International Games) lauk með standandi hátíðarpartýi í nýja anddyri Laugardalshallarinnar. Þar veitti ÍBR viðurkenningar til keppenda sem voru kosin best í hverjum mótshluta fyrir sig. Karl Thoroddsen var okkar maður og valinn besti keppandinn í landsleiknum við Dani í hermikappakstri. Hann ásamt öðrum keppendum í landsliði Íslands var mættur í boði AKÍS […]

Lesa meira...

Úrslit landsleiksins: Ísland - Danmörk

Í fyrsta skipti íþróttasögunnar á Ísland var haldin landskeppni í rafíþróttum, þegar Ísland og Danmörk kepptu í hermikappakstri, en þessi keppni er hluti af Reykjavik International Games. Keppnin var í beinni útsendingu á stóra skjánum í Laugardalshöll og einnig á Youtube. Keppninni var lýst á ensku og mjög spennandi að fylgjast með, en sjón er […]

Lesa meira...

Íslandsmeitaramótið í Hermikappakstri 2020 er hafið

Fyrstu umferð á Íslandsmeitaramóti í Hermikappakstri 2020 lauk 1. desember 2019. Þetta var hörkuspennandi keppni og mikil dramatík. Nýtt fyrirkomulag kom vel út og var úrslitariðillinn mjög öflugur. Nokkrir árekstrar urðu í úrslitakeppninni og urðu nokkrir að fara í pittinn til að gera við bíla sína. Einn ökumaður hætti keppni snemma vegna skemmda á bíl. […]

Lesa meira...

Ísland Danmörk - Landskeppni í hermikappakstri!

Í fyrsta skipti íþróttasögunnar á Ísland verður haldin landskeppni í rafíþróttum, þegar Ísland og Danmörk etja kappi saman í keppni í hermikappakstri, en þessi keppni er hluti af Reykjavik International Games. Keppnin verður í beinni útsendingu á Twitch (twitch.tv/gtakademian) og einnig á stóra skjánum í Laugardalshöll - ekki missa af því! Keppt verður eftir Reglubók […]

Lesa meira...

Fundir með keppendum um öryggisbúrareglur AKÍS

Þann 14. janúar 2020 var haldinn í sal ÍSÍ fundur með keppendum og áhugamönnum um akstursíþróttir um nýþýddar öryggisbúrareglur í akstursíþróttum. Fundinn sóttu um áttatíu manns og í framhaldi af framsögu formanns um málið spunnust fjörugar og málefnalegar umræður út frá þeim spurningum sem fram komu. Kynninguna sem stjórn AKÍS var með er hægt að […]

Lesa meira...

Heimsmet í sandspyrnu!

Kristján Stefánsson, Kvartmíluklúbbnum, hefur fengið staðfest heimsmet í sandspyrnu í (A/SM) A/Sport Modified flokki, skv. lista World Sand Drag News, bæði tíma og hraða: 3,794sek @ 87,41mph. Íslandsmet sitt bætti hann margoft þann sama dag í Sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni í september 2019.

Lesa meira...

Kynningarfundir - Gerðarvottun öryggisbúra

Formaður AÍFS sendi beiðni um frestun fundarins í Reykjavík í gær. Þar benti hann á að útlit væri fyrir afleitt veður og útlit fyrir lokun á Hellisheiði og Þrengslum ásamt mögulegri lokun Reykjanesbrautar. Keppandi frá BA sendi einnig beiðni um frestun fundarins á Akureyri þar sem nokkrir keppendur yrðu þá á staddir á vinsælli akstursíþróttasýningu […]

Lesa meira...

REGLUBÓKIN - Þýðing á FIA International Sporting Code

Á ársþingi AKÍS 9. apríl 2019 var sagt frá að vinna væri hafin við þýðingu hluta af regluverki FIA yfir á íslensku.  Á Formannafundi AKÍS 9. nóvember 2019 voru drög að þýðingu á regluverkinu kynnt. Þá var greint frá því að FIA International Sporting Code (ISC) hefði hlotið heitið Alþjóðleg reglubók FIA í íslenski þýðingu, […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2019!

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 9. nóvember 2019. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins.   Akstursíþróttakona ársins 2019– Guðríður Steinarsdóttir - BA Akstursíþróttamaður ársins 2019 – Steingrímur Bjarnason - TKS Þessi tvö […]

Lesa meira...