Styrkveitingar til aðildarfélaga AKÍS

Stjórn AKÍS hefur nú samþykkt styrkveitingar til aðildarfélaga: AÍH vegna gröfu fyrir sóp og lyftaragaffla - 750.000 Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar hefur verið svo heppið að hafa fengið gröfu til að hafa sópinn sinn á endurgjaldslaust í 2 ár, nú býðst klúbbnum að kaupa umrædda gröfu. AÍH hefur afnot af skotbómulyftara sem er nauðsyn til að fjarlæga […]

Lesa meira...

Úrslit: Torfæra Íslandsmót 2020 lokaumferð

Laugardaginn 3. október var nýtt torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins vígt þegar lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru 2020 fór þar fram. Í götubílaflokki sigraði Haukur Birgisson og í sérútbúnum flokki sigraði Skúli Kristjánsson. Keppnishald gekk vonum framar og frábært að sjá svæðið nýtast í íslensku mótorsporti. Lokaúrslit keppninnar: Staðan í Íslandsmótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/33

Lesa meira...

Umsóknir um styrki

Stjórn AKÍS hafa nú borist umsóknir um styrki frá aðildarfélögum eftir reglum um úthlutanir styrkja. Hér má sjá hvaða aðildarfélög sóttu um styrk og til hvaða verkefnis: Ár Úthlutun Félag Verkefni Kostnaður 2020 Haust KK Tímatökubúnaður í sandspyrnubraut 1,519,244 2020 Haust KK Mylaps tímatökukerfi 863,721 2020 Haust BA Lagnaefni meðfram nýju spyrnubrautinni 1,043,538 2020 Haust […]

Lesa meira...

Úrslit: Greifatorfæran á Akureyri

Þriðja umferð Íslandsmeistarakeppninnar í torfæru fór fram á Akureyri 12. september 2020. Ingólfur Guðvarðarson vann sérútbúna flokkinn eftir harða baráttu, sérstaklega við Hauk Viðar Einarsson. Í götubílaflokki vann Steingrímur Bjarnason eftir baráttu við Hauk Birgisson. Götubílar Nafn Heildarstig Steingrímur Bjarnason 2010 Haukur Birgisson 1828 Óskar Jónsson 1591 Ágúst Halldórsson 670   Sérútbúnir Nafn Heildarstig Ingólfur […]

Lesa meira...

Rednek bikarmótið 2020

Veðurguðirnir voru ekki beint hliðhollir rallycross keppendum er þeir tóku þátt í lokamóti sumarsins á aksturssvæði AÍH við Krýsuvíkurveg. Þar var háð svonefnt Rednek bikarmót en mótið er 2 daga keppni haldið til minningar um Gunnar „Rednek“ Viðarsson sem lést árið 2015 úr krabbameini, í ár tóku þátt 46 bílar í sex flokkum. Allir kepptu […]

Lesa meira...

Úrslit: Kappakstur 12. september 2020

Kappakstur Íslandsmót 2020 3. umferð - Lokaúrslit Formula 1000 1. sæti Gunnlaugur Jónasson 2. sæti Tómas Jóhannesson 3. sæti Jóhann Egilsson 4. sæti Viktor Böðvarsson 5. sæti Marinó Helgi Haraldsson 6. sæti Sigurbergur Eiríksson Hraðasta hring keyrði Gunnlaugur Jónasson 1:39.218 sek   Staðan í Íslandsmeistaramótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/35  

Lesa meira...

Rallý Reykjavík 2020 - Úrslit og Stig

Heildin. 1 Daníel Sigurðarson Erika Eva Arnarsdóttir 30 2 Gunnar Karl Jóhannesson Ísak Guðjónsson 22,5 3 Halldór Villberg Ómarsson Valgarður Thomas Davíðsson 18 4 Fylkir A. Jónsson Heiða Karen Fylkisdóttir 15 5 Skafti Svavar Skúlason Sigurjón Þór Þrastarson 12 6 Baldur Haraldsson Katrín María Andrésdóttir 9 7 Ívar Örn Smárason Guðni Freyr Ómarsson 6 8 […]

Lesa meira...

Úrslit: Sandspyrna 29. ágúst 2020

Lokaúrslit keppninnar: Opinn flokkur bíla 1. sæti Valur Jóhann Vífilsson 2. sæti Magnús Bergsson 3. sæti Kristján Hafliðason 4. sæti Hilmar Þór Bess Magnússon 5. sæti Ingólfur Arnarson Sérsmíðuð ökutæki 1. sæti Gauti Möller 2. sæti Leifur Rósinbergsson Útbúnir jeppar 1. sæti Stefán Kristjánsson 2. sæti Páll Skjóldal Jónsson 3. sæti Ingólfur Guðvarðarson Jeppar 1. […]

Lesa meira...

Úrslit: Íslandsmót í nákvæmnisakstri 2020

Ísorku eRally Iceland 2020 Haldið var heimsmeistaramót FIA í nákvæmnisakstri rafbíla dagana 20.-22. ágúst. Íslensku keppendurnir kepptu samhliða á íslandsmeistaramóti 2020 og sigruðu Jóhann Egilsson og Pétur Wilhelm Jóhannsson þann hluta keppninnar með 2.711 stig. Í öðru sæti urðu Rebekka Helga Pálsdóttir og Auður Margrét Pálsdóttir með 4.181 stig og í þriðja sæti urðu Hinrik […]

Lesa meira...