Keppnisgreinareglur Tímaat 2025

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/96/View

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Gokart 2025

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir gokart 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir gokart 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/97/View

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Spyrnu 2025

Engar breytingar eru fyrirhugaðar á keppnisgreinarreglum fyrir spyrnu á næsta ári og hefur regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/92/View   Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024.  

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Rallycross 2025

Nýjar keppnisgreinareglur í Rallycross fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/91/View   Nýjar keppnisgreinarreglur fyrir Rallycross 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024.

Lesa meira...

Sjálfboðaliðadagurinn 5 desember

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur.   Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem Íþróttaeldhugi ársins 2023,  Guðrún Kristín Einarsdóttir mun segja sögu sína af sjálfboðastarfi fyrir íþróttahreyfinguna, þá mun Jónas Hlíðar Vilhelmsson […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal 2025

Búið er að birta keppnisdagatal 2025 https://www.akis.is/motahald/keppnisdagatal/  

Lesa meira...

Akstursíþróttafólk ársins 2024

Laugardaginn 9 nóvember fór fram lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands á Akureyri. Á hófinu var tilkynnt um kjör á Akstursíþróttafólki ársins 2024. Það voru þau Karítas Birgisdóttir og Hrafnkell Rúnarsson sem hlutu nafnbótina akstursíþróttafólk ársins 2024. Við óskum þeim innilega til hamingju

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur Rally 2025

Nýjar keppnisgreinareglur í Rally fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar.   Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/88/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk Proto á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/87/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk E á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/89/View   Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2025 taka gildi frá og með 12.11.2024.

Lesa meira...

Íþróttaeldhugi ársins 2024

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru  hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2024/. Leitað er eftir […]

Lesa meira...