Langar þig að taka þátt í Hermiakstri á Motorsport Games 2024

Motorsport Games 2024 Hermiakstur - stutt lýsing Yfirlit Árið 2020 var í fyrsta sinn haldið mót í akstursíþróttum sem væri fyrir þær eins og heimsmeistaramót í öðrum íþróttum eða ólympíuleikar. Þetta mót fékk nafnið FIA Motorsport Games og er nú haldið í þriðja sinn.  Í fyrsta sinn var mótið haldið á Vallelunga brautinni rétt hjá […]

Lesa meira...

Íslandsmót í kvartmílu frestað til 17. ágúst

Íslandsmót í kvartmílu frestað til 17. ágúst Með tilvísun í veðurspá helgarinnar frá nokkrum veðurstöðvum, gula viðvörun og rigningarspá hefur framkvæmdanefnd ákveðið að fresta keppni á Íslandsmót í kvartmílu 2. umferð. Keppnina  átti að halda laugardaginn 13. júlí 2024 en verður frestað til laugardagsins 17. ágúst 2024. Þann dag er fyrirhuguð 3. umferð á íslandsmótinu […]

Lesa meira...

Vegna úrskurð áfrýjunardómstóls AKÍS

Samkvæmt úrskurði áfrýjunardómstóls AKÍS vegna áfrýjunar sem komu í framhaldi af kærum í KFC Torfærunni þann 18. maí 2024, áttu úrslit í sjöttu þraut að gilda og dæmd eftir þeim almennu reglum sem um þrautir gilda.  Þeir sem vilja kynna sér úrskurð áfrýjunardómstólsins í heild geta skoðað hann hér.   Endurskoðun stiga sjöttu þrautar hefur […]

Lesa meira...

Kappakstur og Kvartmíla í vikunni.

Tveir viðburðir eru í vikunni báðir hjá Kvartmíluklúbbnum. Í dag miðvikudaginn 10 júlí er haldið bikarmót í Kappasktri. Svo á laugardaginn fer fram 2 umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu keppni hefst kl 14:00 Nánari upplýsingar er hægt að finna á facebook síðu Kvartmíluklúbbsins

Lesa meira...

King of the Street frestað

Framkvæmdanefnd hjá Kvartmíluklúbbnum hefur ákveðið að fresta King of the Street sem átti að fara fram núna um helgina til 31. ágúst 2024

Lesa meira...

Viðburðir vikunar

Það má segja að þessi vika er viðburðasöm i akstursíþróttum. Nóg að viðburðum í vikunni um allt land. Í kvöld 26. júní fer fram  Bikarmót í Tímaati hjá Kvartmíluklúbbnum Á morgun 27 júní er Bikarmót á Akureyri í áttundumílu. Föstudaginn 28 júní fer fram kvöld rally keyrt verður um kaldadal og uxahryggi. Laugardaginn 29 júní […]

Lesa meira...

Rallycross um helgina

Nóg er um að vera hér á landi líka um helgina. Þar sem 2 umferð Íslandsmótsins í Rallycross fer fram í Kapelluhrauni hjá Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar. Skráðir eru yfir 50 keppendur

Lesa meira...

Fabian keppir í Drift í Póllandi

Um helgina fer fram 2. umferð í stæðsta landsmót í Drift í Póllandi. Meðal keppenda er Íslandsmeistarinn í Opna flokknum 2023 hann Fabian Dorozinski. Fabian er að nýjum bíl Nissan S14,9 850HP. Sá sem sigrar þetta landsmót fær þáttökurétt í Drift Masters. Eins og staðan er núna situr Fabian í 11 sæti af 40 keppendum. […]

Lesa meira...

FIA dómnefndarnámskeið

FIA heldur sitt árlega dómnefndarmanna námskeið daganna 25 júní næstkomandi. Stjórn AKÍS ákvað á stjórnarfundi sínum að auglýsa eftir umsóknum á þetta námskeið. Námskeiðið er haldið í fjarfundi. Þeir sem hafa áhuga á að sita þetta námskeið eru beðnir um að hafa sambandi við AKÍS í gegnum tölvupóst akis@akis.is Umsóknarfrestur rennur út 17 júní næstkomandi

Lesa meira...