Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga hefst mánudaginn 16. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa […]
Á laugardaginn átti að fara fram King of the Street hjá Kvartmíluklúbbnum. Keppni hefur verið frestað um viku vegna veðurspá. Ný dagsetning á keppninni er 7 september. https://www.facebook.com/events/1954443741661672?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D
Á laugardaginn 31 ágúst fer fram önnur umferð bikarmótsins í Torfæru í Stangarhyl í Grímsnesi. Keppni hefst kl 11:00
Lokaumferð Íslandsmótsins í áttundumílu fer fram á laugardaginn 24 ágúst hjá Kvartmíluklúbnum. Keppni hefst kl 15:00 Sjá nánari upplýsingar á viðburði keppnarinnar https://www.facebook.com/events/1196851041642285?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D
Nú fara síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu að hefjast. Á Akueyri má segja að það verði mótorsport veisla þar um helgina. Lokaumferð Íslandsmótsins í Torfæru verður á Akureyri á laugardaginn. Keppni hefst kl 11:00 Sunnudaginn verður 4 umferðin í Rallycross keppni hefst kl 11:00 https://www.facebook.com/events/524839189972637/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D Á höfuðborgarsvæðinu verður síðustu umferðinar Íslandsmótinu í Kvartmílu haldnar á laugardaginn […]
Það verður nóg um að vera í akstursíþróttum þessa helgina hér á suðurlandinu. CanAm HillRally hefst í dag kl 18:00 á Kvartmílubrautinni. Hægt er að fá nánari upplýsingar á hillrally.is Þriðju og síðustu umferð Íslandsmótsins í Drifti fer fram á laugardaginn hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) keppni hefst kl 12:00 https://www.facebook.com/events/832759992152994?ref=newsfeed Íslandsmótið í Kappakstri fer fram […]
Viðburðir helgarinnar fara fram á norðurlandi. Í Skagafirðinum er hið árlega Ljómarallý þar verða eknar leiðir um Mælifelldal ásamt Vesturdal. Ræsing verður frá Varmahlíð kl 8:00 Á Akureyri verður haldið íslandsmót og bikarmót í áttumílu ásamt Götuspyrnu. Keppni hefst kl 12:00 Báðir þessir viðburðir fara fram á laugardaginn.
Motorsport Games 2024 Hermiakstur - stutt lýsing Yfirlit Árið 2020 var í fyrsta sinn haldið mót í akstursíþróttum sem væri fyrir þær eins og heimsmeistaramót í öðrum íþróttum eða ólympíuleikar. Þetta mót fékk nafnið FIA Motorsport Games og er nú haldið í þriðja sinn. Í fyrsta sinn var mótið haldið á Vallelunga brautinni rétt hjá […]
Íslandsmót í kvartmílu frestað til 17. ágúst Með tilvísun í veðurspá helgarinnar frá nokkrum veðurstöðvum, gula viðvörun og rigningarspá hefur framkvæmdanefnd ákveðið að fresta keppni á Íslandsmót í kvartmílu 2. umferð. Keppnina átti að halda laugardaginn 13. júlí 2024 en verður frestað til laugardagsins 17. ágúst 2024. Þann dag er fyrirhuguð 3. umferð á íslandsmótinu […]