Það er gleðiefni að búið er að samþykkja og gefa út reglugerð um breytingu á reglugerð 507/2007 um akstursíþróttir. Þar með gefst AKÍS tækifæri til að gefa út reglur um aldurstakmörk í akstursíþróttum. Þau aldurstakmörk verða sett með tilliti til aldurstakmarka í nágrannalöndum okkar og reglum FIA. Stjórn sambandsins mun fjalla um þetta mál og […]
Þann 27. júní fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótinu í Rallý , keppnin var á vegum BÍKR og var hún haldin á Hólmavík. Tólf áhafnir voru skráðar til leiks í Hamingjurallý á Hólmavík. Ekið var um Þorskafjarðarheiði , Eyrarfjall og Vatnsfjarðarnes. Af 12 áhöfnum sem voru skráðar voru það aðeins 10 sem skiluðu sér í […]
Staðan í Íslandsmeistaramótinu í kvartmílu: http://skraning.akis.is/motaradir/36
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám allra stiga er allt í […]
Lokaúrslit keppninnar Staðan í Íslandsmeistarakeppninni í Kvartmílu
Í framhaldi af Íslenskri þýðingu á regluverki FIA sem lokið var í vetur hefur verið ákveðið að halda kynningarfundi um áhrifin sem þetta hefur á keppnishaldið. Haldnir verða tveir kynningarfundir í fundarsal E hjá ÍSÍ Engjavegi 6. Keppnisstjórar og dómnefnd - Þriðjudaginn 23. júní kl 19:30 Keppendur - Fimmtudaginn 25. júní kl 19:30 Farið verður […]
Í febrúar á þessu ári var sett á fót Öryggisnefnd AKÍS sem ætlað er að vinni þvert á keppnisgreinar að öryggismálum í víðu samhengi. Nefndin mun vinna náið með keppnisráðum og aðildarfélögum. Í nefndina voru skipuð: Aðalsteinn Símonarson formaður Páll Pálsson Erla Sigurðardóttir Elsa Kr. Sigurðardóttir Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
Lokaúrslit og úrslit í forkeppni Staðan í Íslandsmótinu í Drift