Annari umferð Íslandsmeistaramótsins í hermikappakstri lauk nú a laugardag. Þetta var hörku spennandi keppni með mörgum frábærum ökumönnum. Hér eru úrslit út mótinu; Riðill 1 - nafn - stig 1. sæti - Jónas Jónasson -- 25 2. sæti - Guðfinnur Þorvaldsson -- 18 3. sæti - Kristján Einar Kristjánsson -- 15 4. sæti - Egill […]
Spennandi fjögra tíma námskeið undir leiðsögn Jóhanns Björgvinssonar sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu. Á námskeiðinu er byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Með virkri þáttöku nemenda verða vonandi talsverðar umræður því ljóst er að ólík sjónarmið eru um ýmis vafaatriði. Farið verður yfir helstu matskenndu reglur […]
Þá er fyrstu keppninni í Íslandsmeistaramótaröðinni lokið. Þetta var ótrúlega skemmtilegt og spennandi keppni með miklu drama og frábærum akstri. Hér eru niðurstöður úr þessari fyrstu keppni ársins: Riðill A 1. sæti - 25 stig - Aron Óskarsson 2. sæti - 18 stig - Marínó Haraldsson 3. sæti - 15 stig - Jónas Jónasson 4. […]
Fyrsta keppni í Íslandsmeistara-mótaröð í hermikappakstri verður haldið í GT Akademíunni 23. febrúar frá 15.00 - 19.00. Í mótaröðinni verður keppt á GT3 bílum og verður alls keppt á 7 brautum út árið. Keppt er um stig í mótaröðinni og í síðasta móti ársins keppa svo átta stigahæstu ökumenn til úrslita um titil Íslandsmeistara í […]
GT Akademían hefur nú nýlega opnað sal í Ármúla 23 með aksturshermum af bestu gerð. Þarna geta átta keppendur keppt sín á milli eða við aðra í ólíkum greinum akstursíþrótta, eins og formulu 1, rally, nascar, rallycross og drifti. Hægt er að stilla "bílnum" upp með mismunandi eiginleikum, velja tegund, dekk, fjöðrun og fleira. Hreyfihermir […]
Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 10. nóvember 2018. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttakona ársins 2018– Halldóra Jóhannsdóttir - KK Akstursíþróttamaður ársins 2018 – Þór Þormar Pálsson - BA Þessi tvö eru […]
Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 16:00. Veitt verða samtals 29 verðlaun til íslandsmeistara 2018 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar. Eins og á síðasta ári verður lokahóf AKÍS með fjölskylduvænum hætti. Boðið verður upp á gos […]
Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Netkosningu lýkur 27. október 2018, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS og tveir komast áfram af hvoru kyni. Úrslit verða birt á verðlaunaaafhendingu meistaratitla sem verður 10. nóvember 2018 í sal ÍSÍ. Kosning […]
AKÍS heldur eina umferð í meistarakeppni FIA í nákvæmnisakstri rafbíla um helgina Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og Líf Magneudóttir, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur ræsa eRally Ísland 2018 föstudaginn 21. september klukkan 9:00 við höfuðstöðvar Orku Náttúrunnar. Keppnin er hluti af alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri (FIA Electric and New Energy Championship). Degi áður en eRally […]