eRally Ísland 2018

AKÍS heldur eina umferð í meistarakeppni FIA í nákvæmnisakstri rafbíla um helgina Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og Líf Magneudóttir, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur ræsa eRally Ísland 2018 föstudaginn 21. september klukkan 9:00 við höfuðstöðvar Orku Náttúrunnar. Keppnin er hluti af alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri (FIA Electric and New Energy Championship). Degi áður en eRally […]

Lesa meira...

Fagfundur: Rafbílavæðingin -erum við tilbúin?

Fimmtudaginn 20. september, klukkan 9-11 Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, 3 hæð, Laugardal Fundarstjóri  Bryndís Skúladóttir, VSÓ ráðgjöf Setning fundar  Tryggvi M. Þórðarson, Formaður AKÍS Við erum ON eruð þið ON?  Guðjón Hugberg, Tæknistjóri Orku náttúrunnar Erum við úti að aka?  Marín Björk Jónasdóttir, sviðstjóri iðn- og starfsnáms , Bíltæknibraut Borgarholtsskóla Hvað þurfa vélaverkstæðin að gera? Bjarki […]

Lesa meira...

Torfæra: Lokaumferð á Akureyri

Úrslitin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru réðust ekki fyrr en í síðustu umferð mótsins sem haldið var á Akureyri. Krefjandi brautir og ótrúleg tilþrif einkenndu keppnina.   Sérútbúnir Keppandi Stig Íslandsmeistarastig Þór Þormar Pálsson 1910 20 Ingólfur Guðvarðarson 1475 17 Geir Evert Grímsson 1370 15 Atli Jamil 1295 12 Haukur Einarsson 1282 10 Guðmundur Elíasson 1157 […]

Lesa meira...

Rally Palli - Woodpecker

Síðustu dagar hafa verið ævintýralegir í alla staði. Að fá það tækifæri seint á lífsleiðinni að taka þátt í rallýkeppni erlendis er eitthvað sem ég átti ekki von á fyrir ári síðan eða svo. Og bara svo það komi fram enn og aftur, þá voru væntingar okkar um góðan árangur einungis að koma heilir í […]

Lesa meira...

Dómaranámskeið í torfæru

Þann 9. ágúst síðastliðinn hélt BA fjögra tíma dómaranámskeið í torfæru með ellefu þátttakendum. Leiðbeinandi var Jóhann Björgvinsson sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu.   Á námskeiðinu var byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Ljóst er að áhugi viðstaddra var mikill og allir tóku virkan […]

Lesa meira...

Breytingar á skattlagningu ökutækja

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér drög að skýrslu starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis. AKÍS fagnar hugmyndum og umræðu um skattlagningu ökutækja og eldsneytis og er jafnframt ljóst að vandi er að uppfylla öll meginmarkmiðin á sama tíma. AKÍS hefur mikla trú á að rafmagnsbílar og tengitvinnbílar verði æ stærri […]

Lesa meira...

Úrslit: Þolakstur KK 2018

Í fyrsta sæti varð Auðunn Guðmundsson á Mercedes Benz CLA, um 25 sekúndum á undan Ingólfi Kr. Guðmundssyni á VW Golf R sem varð í öðru sæti og tveimur hringjum á undan Símoni Wiium á Ford Focus RS. Níu keppendur luku keppni og þrír keppendur féllu úr keppni vegna bilana og mistaka. Úrslit  1. sæti […]

Lesa meira...

Er á leið í Rallý Reykjavík – og 10. bekk!

Erika Eva Arnarsdóttir verður aðstoðarökumaður hjá Daníel Sigurðarsyni (Danna) í Rallý Reykjavík. Erika Eva er 15 ára og ljóst að hún á framtíðina fyrir sér.  Hún féllst á að svara nokkrum spurningum.     Hver er Erika Eva?   Ég er fædd 10. janúar 2003. Uppalin í Breiðholtinu en bý reyndar núna í Hafnarfirði.  Ég […]

Lesa meira...

Hanna Rún Ragnarsdóttir er keppnisstjóri í Rallý Reykjavík: Ofvirkur sprelligosi

Hver er Hanna Rún Ragnarsdóttir?   Ég er ofvirkur sprelligosi sem kom í heiminn þann 22. desember árið 1994. Ég er þó ekki eini sprelligosinn í fjölskyldunni því foreldrar mínir Helga Margrét og Ragnar gáfu mér líka þrjú yndisleg systkyni þau Vignir Örn , Bjarka Rúnar sem eru eldri en ég og Láru Katrínu sem […]

Lesa meira...