Um helgina fer fram 2. umferð í stæðsta landsmót í Drift í Póllandi. Meðal keppenda er Íslandsmeistarinn í Opna flokknum 2023 hann Fabian Dorozinski. Fabian er að nýjum bíl Nissan S14,9 850HP. Sá sem sigrar þetta landsmót fær þáttökurétt í Drift Masters. Eins og staðan er núna situr Fabian í 11 sæti af 40 keppendum. […]
FIA heldur sitt árlega dómnefndarmanna námskeið daganna 25 júní næstkomandi. Stjórn AKÍS ákvað á stjórnarfundi sínum að auglýsa eftir umsóknum á þetta námskeið. Námskeiðið er haldið í fjarfundi. Þeir sem hafa áhuga á að sita þetta námskeið eru beðnir um að hafa sambandi við AKÍS í gegnum tölvupóst akis@akis.is Umsóknarfrestur rennur út 17 júní næstkomandi
Þessa vikuna fara allir akstursíþróttaviðburðir fram á Akureyri. Það er að koma Bíladagar. Sjö viðburðir verða yfir vikuna. Bíladagar hefjast með nýrri keppnisgrein sem er Brekkusprettur upp Hlíðafjall þann 13 júní. Og munu enda á glæsilegri Bílasýningu þann 17 júní. Í ár heldur Bílaklúbbur Akureyrar uppá 50 ára afmælið sitt og má búast við veislu […]
Landsvirkjun EcoRally Iceland 2024 er keppni raf- og vetnisknúinna ökutækja í nákvæmnis- og sparakstri. Hún er ekki aðeins Íslandsmeistarkeppni heldur er hún hluti af alþjóðlegri bikarkeppni á vegum alþjóða aksturssambandsins sem heitir Bridgestone FIA EcoRally Cup 2024, en tólf keppnir mynda þessa bikarkeppni Fjórtán áhafnir eru skráðar til leiks. Hægt er að sjá nánari upplýsingar á https://www.erally.is/
Dómnefnd í Orkurallinu sem átti að fara fram um helgina hefur tilkynnt til Akstursíþróttasambands Íslands að keppni hefur verið aflýst vegna Eldgosins á Reykjanesinu. Tilkynning hefur verið birt á upplýsingartölfu keppnarinar. https://mot.akis.is/keppni/438
Framkvæmdanefnd BJB Motors kvartmílunnar hefur ákveðið að fresta keppni um einn sólarhring vegna óhagstæðrar veðurspár (sjá tilkynningu á upplýsingatöflu keppninnar á slóðinni http://nn.is/b2P6T). Opnað verður fyrir skráningu á ný og lýkur skráningu til kl 10:00 á sunnudag 2. júní. Keppni verður haldin 2. júní 2024 með óbreyttri dagskrá. 09:00 Mæting keppenda 09:15 Skoðun hefst 10:00 Pittur […]
Stjórn AKÍS óskaði eftir umsóknum vegna styrkveitingar. Alls bárust fimm styrktarumsóknir til barna og unglingastarfs: Bílaklúbbur Akureyrar - Styrkur til þjálfunarmenntunar Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Styrkur til að kaupa Gokart bíla Kvartmíluklúbburinn - Loka smíði á Junior dragster Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Kaup á tölvubúnaði vegna barna og unglingastarfs. Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Kaup á búnaði vegna aksturshermiskóla […]
Á laugardaginn 1 júni fer fram fyrsta umferð í Kvartmílu hjá Kvartmíluklúbburinn Keppni hefst kl 14:00 Hægt er að sjá nánari upplýsingar á viðburð keppnarinnar https://www.facebook.com/events/2424705484383691/?ref=newsfeed Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rally fer fram um helgina á Suðurnesjum.Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS sem halda keppnina. Fyrsti bíl verður ræstur af stað 17:55 á Nikkel Keppni hefst […]
Ert þú framtíðarleiðtogi í Akstursíþróttum? FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024. Leitað er eftir umsóknum ungs fólks á aldrinum 25-35 ára til þess að taka þátt í yfirgripsmiklu námskeiði sem að meðal annars gefur þáttakendum tækifæri til að: Kynnast starfsemi FIA Hitta sérfræðinga FIA og kynnast verkefnum þeirra. Mynda tengslanet meðal […]