Hlutfallsreikningur stiga vegna Poulsen torfærunnar

Á fundi sínum þann 24. júni 2016 samþykkti FIA World Motorsport Council breytingu á hvernig punktar til meistara væru reiknaðir kæmi til þess að hætta þyrfti keppni áður en henni lyki.  Ástæðan var sú að ekki er talið sanngjarnt að ljúka þurfi fullum 75% til að stig gildi.  Ákvörðun FIA WMC er þannig að reikna hlutfallslega […]

Lesa meira...

Bílanaust Rally AÍFS 2.-3. júní 2017

Bílanaust rally AÍFS verður haldið 2.-3. júní 2017 Skráning: skráningarform er á http://skraning.akis.is/keppni/33 Dagskrá: 8. maí. Skráning hefst klukkan 19:00 8. maí. Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum, leyft er leiðaskoðun á Djúpavatni AÐEINS 28. mai frá 10:00 til 16:00 28. maí Skráningu lýkur klukkan 20.00 og hefst þá seinni skráning […]

Lesa meira...

Poulsen Torfæra AÍFS 2017

Poulsen Torfæra AÍFS 2017 fer fram Laugardaginn 27. maí 2017 og hefst keppni kl: 13:00 Keppt verður í námum sem liggja við Stapafell á Suðurnesjum keyrt er inn frá Grindavíkurvegi við Seltjörn. Keppnisstjóri er Ragnar Bjarni Grondal - Sími 616 2591 - Netfang reykjanes@nesdekk.is Skráning fer fram með því að smella HÉR - http://skraning.akis.is/keppni/35 Keppnisreglur má […]

Lesa meira...

Slysa- og dánartrygging keppenda

Á síðasta ársþingi var lagður grunnur að því að slysatryggingar væru hluti af því sem keppnisskírteini AKÍS gæfi. Þannig væri kostnaður við skráningu í fyrsta sinn á keppnistímabilinu hærri, en keppendur væru upp frá því slysatryggðir í keppnum á vegum AKÍS.  Hér er aðeins um að ræða grunn slysa- og dánartryggingar þannig að keppendur eru […]

Lesa meira...

Úrslit: Torfæran á Hellu

Um helgina fór fram blaklader torfæran á Hellu. Yfir 3000 manns voru á svæðinu þar sem fyrsta umferð íslandsmótsins í torfæru fór fram. Það voru Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu sem stóðu fyrir keppninni. 20 keppendur tóku þátt í 6 brautum. Hraðamælingar fóru fram í einni brautinni þegar bílarnir keyrðu á ánni og […]

Lesa meira...

Blåkläder torfæran á Hellu!

Þann 13 maí heldur Akstursíþróttanefnd Heklu í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu Blåkläder torfæruna á Hellu. Keppnin hefst klukkan 11:00 og þar er um að ræða 1. umferð íslandsmótsins í torfæru 2017 Eknar verða 6 brautir og öllu til tjaldað. 20 keppendur eruskráðir til leiks og munu etja kappi í sandbrekkum, ánni og mýrinni þar til […]

Lesa meira...

Tryggingar óskráðra keppnistækja

Stjórn AKÍS hefur undanfarið átt fundi með Samgöngustofu, ráðuneytum og tryggingarfélögum þar sem meðal annars var rætt um tryggingar keppnistækja sem ekki eru skráð hjá Samgöngustofu. Á þeim fundum hefur verið staðfest að sú frjálsa ábyrgðartrygging sem keppendur hafa verið að kaupa fyrir óskráð keppnistæki uppfyllir skilyrði reglugerðar um akstursíþróttir (Reglugerð 507/2007 ásamt síðari breytingum). […]

Lesa meira...

Aron Jarl Hillers: Akstursíþróttakarl ársins 2016 - Viðtal

Aron Jarl Hillers er akstursíþróttakarl ársins 2016. Aron hefur verið viðloðinn drift á Íslandi síðan á upphafsdögum þess. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í íþróttinni og þykir með eindæmum góður talsmaður íþróttarinnar. Hann er Íslandsmeistari 2016 og vann hann gull í 3 af 6 keppnum sumarsins. Í tveimur þeirra vann hann til silfur verðlauna og í einni […]

Lesa meira...

Ásta Sigurðardóttir: Akstursíþróttakona ársins 2016 - Viðtal

Ásta Sigurðardóttir er Akstursíþróttakona ársins 2016. Ásta er þrefaldur Íslandsmeistari í ralli sem aðstoðarökumaður 2006 og 2007 og nú síðast frábær íslandsmeistaratitill á síðasta ári. Það eru ekki margar konur í akstursíþróttum á Íslandi og fáar sem ná jafn frábærum árangri og Ásta að ekki sé talað um gleðina sem ríkir kringum hana! Okkur lék forvitni á […]

Lesa meira...