Orku Rallið á Suðurnesjum

Sælir Rallýáhugamenn Mig langar að koma nokkrum hlutum á framfæri vegna Orku Ralls okkar AIFS manna 25-26 maí næstkomandi. Síða Rallýáhugamanna verður tilkynningasíða keppnisstjórnar, ef ég eða ritari póstum ekki sjálf fyrir hönd keppnisstjórnar, þá kemur það ekki frá Keppnisstjórn. 20 Feb var Dagskráin  birt og bann hófst við leiðaskoðun á öllum leiðum þegar tímamaster […]

Lesa meira...

Alþjóðlegt meistaramót rafbíla haldið á Íslandi

Ein umferð FIA eRally fer fram á Íslandi í september 2018 Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) hefur gengið frá samningum við Alþjóða aksturssambandið (FIA) þess efnis að ein umferð í alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri, oft kallað eRally (FIA Electric and New Energy Championship), verði haldið á Íslandi í september á þessu ári. ,,Það kom okkur […]

Lesa meira...

Úrslit: Tímaat 1. umferð Íslandsmóts

Úrslit - Bílar * Götubílar RSPORT 1. sæti Símon H Wiium Ford Focus 54,926 sek 2. sæti Jóhann Egilsson Ford Focus 55,475 sek 3. sæti Sigríður Þóra Valsdóttir VW Golf VR6 63,674 sek 4. sæti Gunnlaugur Jónasson Mazda 2 73,904 sek * Breyttir Götubílar 1. sæti Símon H Wiium Ford Focus 54,385 sek 2. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 56,416 sek 3. […]

Lesa meira...

GuggZ á Hellutorfærunni

Guðbjörg Ólafsdóttir eða GuggZ Photographer skrapp á torfæruna á Hellu. Hún hefur nú birt myndir sínar, 380 talsins á facebook-síðu sinni en þar kennir ýmissa grasa eins og þessar tvær!   Endilega kíkið hér https://www.facebook.com/pg/sterkarstelpur

Lesa meira...

Úrslit: Sindratorfæran á Hellu

Í dag fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru 2018, Sindratorfæran á Hellu. Það var mikið um dýrðir og ekki vantaði uppá sýninguna hjá ökumönnunum. Brautirnar framanaf voru eknar með miklum tilþrifum, stökkum og veltum við mikinn fögnuð þeirra 5000 áhorfenda sem lögðu leið sína á svæðið. Á eftir komu hraðari brautir sem reyndu gríðarlega […]

Lesa meira...

Sindratorfæran á Hellu um helgina!

Laugardaginn 12. maí 2018 kl. 11 hefst Sindratorfæran á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð íslandsmótsinns og upphaf keppnistímabilsinns í torfæru.   21 keppandi er skráður til leiks og ef keppenda listinn er skoðaðu má þar sjá nöfn sem margir þekkja á borð við Gísla G. Jónsson, Árna Kóps […]

Lesa meira...

Stjörnugjöf fyrir Íslenska vegakerfið

Öryggismat FÍB og EuroRAP á 4.200 kílómetrum íslenska vegakerfisins var kynnt í morgun. FÍB sér um framkvæmd EuroRap á Íslandi og fengu þeir Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra til að opna fyrir almennan aðgang á netinu að niðurstöðum mælinga og stjörnugjöf EuroRAP. James Bradford, þróunarstjóri EuroRAP kynnti aðferðafræði mælinganna og fulltrúar FÍB kynntu niðurstöður stjörnugjafarinnar og svörðuðu spurningum, […]

Lesa meira...

Hádegisfundur - Af hverju íþróttamælingar?

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira...

Skyndihjálparnámskeið miðvikudaginn 21. mars - skráning

Fyrir áhugasama Ykkur gefst kostur á að sitja 4 tíma skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða Krossins, miðvikudaginn 21. mars frá kl. 16:30-20:30 í E-sal. Skráning á linda@isi.is Verð: 15 manns, 6.080,- dýrara ef það eru færri en 15 30 manns,  3.823,- dýrara ef það eru færri en 30 Linda hjá ÍSÍ sendir ykkur reikningsnúmer og upphæð þegar […]

Lesa meira...