Reykingar á keppnissvæðum

Eins og á öðrum íþróttaviðburðum eru reykingar bannaðar á akstursíþróttasvæðum meðan keppni fer fram. Mikil eldhætta er af reykingum og sérstök hætta þar sem eldfimir vökvar eru notaðir. Hafið í huga að akstursíþróttir eru fjölskylduvænir viðburðir og börn og asmasjúklingar eru viðkvæm fyrir óbeinum reykingum. Njótið akstursíþrótta og sýnið gott fordæmi. Sérstakt reyksvæði verður skilgreint […]

Lesa meira...

Úrslit: Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Drift

Laugardaginn 4. júní fór fram önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Drift. Mótið sem var á vegum Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS) var haldið af Driftdeild Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar(DDA) og voru 21 keppendur skráðir til leiks. Aðeins einn forfallaðist og mættu því 20 keppendur til leiks æstir í að gera enn betur en í fyrri unferðinni. Keppnin gekk frábærlega fyrir sig og höfðu keppnishaldarar […]

Lesa meira...

Rallycross: Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins

Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram í gær á Akstursíþróttasvæði AÍH. Skráðir voru til leiks 22 keppendur spenntir að takast á við brautina. Keppnishaldið gekk vel og mikil barátta sem sýndi sig í flottum akstri. Það var lítið af því að menn væru að fara útaf, það var ein velta í keppninni sú var í úrslitum […]

Lesa meira...

FIA - Auto: Teymisvinna

Nýjasta útgáfa FIA blaðsins AUTO fjallar um teymisvinnuna og fólkið á bak við Formula 1 kappaksturinn. Lesið blaðið hér

Lesa meira...

Önnur umferð Íslandsmótsins í Drift 4. júní 2016

Laugardaginn 4. júní næstkomandi fer fram önnur umferð Íslandsmótsins í Drift. Forkeppni hefst kl 11:00 og stendur til 12:30, útsláttarkeppnin sjálf hefst svo klukkan 13:30. 21 Keppandi eru skráður til leiks. Keppnin er á vegum AKÍS en umsjón með keppninni hefur Driftdeild AÍH. Drift er sú akstursíþróttagrein sem er mest vaxandi á Íslandi í dag.  Við […]

Lesa meira...

Tilkynningar frá FIA um öryggismál

16.05.10_ASN Information note underwear overlap_V00 16.04.21_ASN Information note HANS Installation Best Practices_V00 16.04.21_ASN Information note new helmet standard_V00 16.04.21_ASN Information note new harness standard_V00 16.04.21_ASN Information note new extinguisher standard_V00 16.04.21_ASN Information note extractable seat_V00 16.04.21_ASN Information note Racing Nets Installation Specification_V00

Lesa meira...

GoKart: Úrslit úr fyrstu umferð Íslandsmótsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Gokart fór fram laugardaginn 28.maí síðastliðinn í ágætisveðri á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni. Mótið, sem er á vegum Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS), fór fram í umsjá Gokartdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Tímataka hófst klukkan 12:00 og þar náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma, 42,321 sek, á eftir honum röðuðu Ragnar Skúlason og Hafsteinn Örn Eyþórsson sér í næstu tvö […]

Lesa meira...

Nýliðaflokkur í rally: Tilkynning frá keppnisráði

Reglur i Nýliðaflokki kveða á um að viss auglýsingasvæði á bílnum séu ætluð mótshaldara.  Tilgangurinn með þessu var að reyna að "selja" flokkinn, líkt og Norðdekk flokkinn í den.  Af þessari sölu hefur ekki orðið og ljóst að tilgangslaust sé að halda þessu í ár.  Því verður ekki gerð krafa um að keppendur taki frá […]

Lesa meira...

Kassabílarallý 2016

Sumarið er komið og tími komin til að draga fram kassabílana.  Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir hinni árlegu keppni í kassabílaralli í Húsdýra- og fjöldkyldugarðinum sunnudaginn 29. maí 2016.  Þetta er fjórða árið sem keppnin er haldin og hafa vinsældir keppninnar alltaf farið vaxandi.  Keppnishaldarar vinna nú að því að koma keppninni í sjónvarpið og vonandi […]

Lesa meira...