Team Spark afhjúpar TS16

Team Spark er kappaksturslið Háskóla Íslands sem í vetur hefur hannað og smíðað rafknúinn kappakstursbíl fyrir stærstu alþjóðlegu verkfræðinemakeppni í heimi, Formula Student. Mun Team Spark keppa á hinni frægu Silverstone-braut í Bretlandi í sumar og svo í fyrsta sinn einnig á Ítalíu. Þetta er í fimmta sinn sem Team Spark heldur út með bíl […]

Lesa meira...

FIA: Ný merking á undirfatnaði, hettum, hönskum og skóm

Allur undirfatnaður, hettur, hanskar og skór fyrir keppendur sem er framleiddur frá og með 1. janúar 2016 verður að vera með nýja FIA merkið. Sjá nánar í eftirfarandi skjali: 16.03.30_ASN Information note underwear labelling_V00

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2016

Akstursíþróttasamband Íslands hélt ársþing sitt laugardaginn 12. mars 2016. Á þingið mættu kjörmenn frá 9 íþróttafélögum sem stunda akstursíþróttir. Tryggvi M Þórðarson var kjörinn formaður sambandsins. Helga Katrín Stefánsdóttir, Ragnar Róbertsson og Þórður Bragason sitja áfram í stjórn. Einar Gunnlaugsson, Jón Bjarni Jónsson og Sigurður Gunnar Sigurðsson buðu sig fram til tveggja ára og voru kjörin. Í varastjórn voru kjörin Jón Rúnar Rafnsson, Ari Jóhannesson […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla AKÍS 2015!

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem var haldið að kvöldi 31. október.   Í lokahófinu voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður Ársins 2015 – Konur – Anna María Sighvatsdóttir Akstursíþróttamaður […]

Lesa meira...

Kosning – Akstursíþróttamaður Ársins 2015

Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Sjá nánar um tilnefningar: 2015 - Akstursíþróttamaður ársins - Tilnefningar Greiddu atkvæði!

Lesa meira...

Fundur um rallýreglur

Minnum á fundinn um rallýreglur á miðvikudaginn 21. okt klukkan 19:30 í fundarsal C í húsi ÍSÍ.  Hér er komin tillaga að reglum í GrX eindrif. http://akis.datalink.is/RallyGengiX.pdf að sjálfsögðu verða reglur fyrir 4x4 Non Turbo líka ræddar og e.t.v. fleira. kveðja, Keppnisráð í ralli

Lesa meira...

Lokahóf AKÍS 2015!

Kvartmíluklúbburinn heldur lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands þann 31. október 2015 Lokahófið mun fara fram í Framheimilinu, Safamýri 26, Reykjavík. Húsið opnar kl. 19:00 Borðhald hefst kl. 20:00   Matseðill: Forréttur Koníaksbætt humarsúpa með rjómatoppi Aðalréttir skornir á hlaðborði Grillkryddað lambalæri Smjör og hunangsgljáð kalkúnabringa   Meðlæti Madeira kremsósa Bearnaisesósa Ostagljáðir hvítlauks kartöflubátar Cumin sætkartöflur Rótar Kalkúnafylling […]

Lesa meira...

Vorrall að hausti

Dagskrá Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is 5. okt Dagskrá og tímamaster birt og skráning opnar. 11. okt Skráningu lýkur kl 22:00 12. okt Rásröð birt á www.bikr.is 15. okt Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni 24 kl. 17:30 16. okt Keppendur mæti við upphaf fyrstu sérleiðar hálftíma fyrir ræsingu, leiðin verður ekin í halarófu eftir keppnisstjóra svo keppendur […]

Lesa meira...

Rally í 40 ár!

Fjöru­tíu ár eru liðin frá því að fyrsti rall­kapp­akst­ur var hald­inn á Íslandi og þess ætl­ar  Bif­reiðaíþrótta­klúbb­ur Reykja­vík­ur að minn­ast með rall­sýn­ingu sam­hliða ralli sem fram fer um helg­ina. Sýn­ing­in fer fram á Korpu­torgi en þar verður hægt að skoða ýmis keppni­s­tæki sem tek­ist hef­ur að varðveita á þess­um 40 árum sem og ýmsa af […]

Lesa meira...