Aron Jarl Hillers: Akstursíþróttakarl ársins 2016 - Viðtal

Aron Jarl Hillers er akstursíþróttakarl ársins 2016. Aron hefur verið viðloðinn drift á Íslandi síðan á upphafsdögum þess. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í íþróttinni og þykir með eindæmum góður talsmaður íþróttarinnar. Hann er Íslandsmeistari 2016 og vann hann gull í 3 af 6 keppnum sumarsins. Í tveimur þeirra vann hann til silfur verðlauna og í einni […]

Lesa meira...

Ásta Sigurðardóttir: Akstursíþróttakona ársins 2016 - Viðtal

Ásta Sigurðardóttir er Akstursíþróttakona ársins 2016. Ásta er þrefaldur Íslandsmeistari í ralli sem aðstoðarökumaður 2006 og 2007 og nú síðast frábær íslandsmeistaratitill á síðasta ári. Það eru ekki margar konur í akstursíþróttum á Íslandi og fáar sem ná jafn frábærum árangri og Ásta að ekki sé talað um gleðina sem ríkir kringum hana! Okkur lék forvitni á […]

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2017

Akstursíþróttasamband Íslands hélt ársþing sitt 18. mars 2017. Tryggvi M. Þórðarson gaf áfram kost á sér sem formaður og var hann sjálfkjörinn. Í stjórn sitja áfram Einar Gunnlaugsson, Sigurður Gunnar Sigurðsson, Jón Bjarni Jónsson, Ragnar Róbertsson og Helga Katrín Stefánsdóttir. Torfi Arnarson var auk þess kosinn til tveggja ára. Þórður Bragason gaf ekki kost á sér til […]

Lesa meira...

R4 rallybílar!

Þau ánægjulegu tíðindi hafa borist frá FIA að samningar hafa tekist við ORECA sem birgir fyrir R4-kitt fyrir rallykeppnir. R4-kittið er pakki af FIA samþykktum íhlutum sem hægt er að setja í nokkrar tegundir af bílum og breyta í fjórhjóladrifs 1.6 lítra turbo rally keppnistæki. Hugmyndin varðar vonandi leið fyrir fleiri bíla og vörumerki til að […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur í tilefni Heilaviku

Næstkomandi miðvikudag 15. mars mun Háskólinn í Reykjavík standa fyrir hádegisfundi í tilefni Heilaviku sem ber heitið Höfuðhögg og Hormónar: Vanstarfsemi heiladinguls eftir heilahristing. Fyrirlesarar verða þær Dr. Hafrún Kristjánsdóttir og Dr. María K. Jónsdóttir. Aðgangur er ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.

Lesa meira...

Keppnisráð í ralli: fundur um reglur og flokkaskiptingu

Keppnisráð í ralli boðar til fundar mánudaginn 6. mars n.k. í fundarsal C, ÍSÍ kl 20:00. Fundarefni verða tvenn: Breytingar á reglum í Íaslandsmótinu kynntar, power stage og nokkur atriði til viðbótar. Flokkaskipan í rallinu, þá talandi um "efstu deild" sem við þekkjum sem GrN í dag. Tillögur um breytingar verða ræddar og keppnisráð bendir […]

Lesa meira...

Keppnisráð í ralli: Flokkaskipan í Íslandsmótinu

Keppnisráð hefur ákveðið að uppfæra flokkaskipan í Íslandsmótinu í ralli. Sá flokkur sem áður hét GrN verður ekki lengur til en þeir bílar sem áður voru í þeim flokki færast sjálfkrafa í flokk B13. Einnig verða bifreiðar sem falla undir flokka S2000 og WRC2 leyfðar í Íslandsmótinu. Allir bílar sem falla undir flokka B13, S2000 […]

Lesa meira...

Stjórnendur keppna

Listi yfir stjórnendur Stjórn AKÍS hefur ákveðið að útbúa lista yfir alla þá aðila sem mega sinna hlutverkum keppnisstjóra, dómnefndarmanna, skoðunarmanna og öryggisfulltrúa.  AKÍS mun svo halda utan um þennan lista og einungis skráðir aðilar fá að veljast til þess hlutverks sem til er ætlast. Þetta þýðir að ef nafnið er ekki á listanum má […]

Lesa meira...

BÍÓ - Rally í 40 ár!

Heimildarmynd um 40 ára sögu rallsins á Íslandi var frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 10. desember 2016. Bragi Þórðarson á mikinn heiður skilið fyrir frábært framtak og óskar AKÍS honum til hamingju með myndina. Í myndinni er rakin sagan frá fyrsta rally sem haldið var 1975, þar sem ekki mátti fara yfir leyfilegan hámarkshraða! Rætt […]

Lesa meira...