STÆRSTI Driftviðburður ársins 2015!

Driftdeild AÍH og Team Wild Dogs Drifting kynna: STÆRSTI Driftviðburður ársins 2015! Drift er það mótorsport sem stækkar hvað örast af öllum mótorsportum í heiminum, og er það ekki að ástæðulausu enda mjög áhorfendavænt. Hraði, reykur, hávaði og spól einkenna sportið en nú um þessar mundir er það í stórsókn á Íslandi. Við hjá Driftdeild […]

Lesa meira...

Rallycross: 3ja umferð í íslandsmeistarmótinu

Haldin var Rallycrosskeppni 19. júli 2015 af Rallycross deild AÍH (RCA) Þessi keppni var þriðja umferð Íslandsmóts í Rallycrossi og var keppt í fimm flokkum, Unglingaflokki, 2000 flokki, 4WD Krónu flokki, opnum flokk og tveir skráðir í standard flokk. Skráðir voru 20 keppendur, í unglinga flokki voru fjórir skráðir, í 2000 flokk voru fimm skráðir, í […]

Lesa meira...

Torfæra úrslit: Blönduós 2015

Hörkuflott keppni á Blönduósi um helgina. Helstu úrslit eru nú komin. Sérútbúnir: 1 Snorri Þór Árnason 1900 2 Haukur Einarsson 1635 3 Guðlaugur Sindri Helgason 1599 4 Gestur J. Ingólfsson 1502 5 Svanur Örn Tómasson 1416 6 Guðni Grímsson 1378 7 Elmar Jón Guðmundsson 1100 8 Sigurjón Þór Þrastarsson 1062 9 Ingólfur Guðvarðarson 970 10 […]

Lesa meira...

Blönduóstorfæran er á laugardaginn!

Laugardaginn 11. júlí hefst Blönduóstorfæran á Blönduósi kl 13:00. Þar er um að ræða 4. umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru. Eknar verða 6 brautir og öllu til tjaldað. Um 18 keppendur eru skráðir til leiks. Aðgangseyrir er 1500 kr - frítt fyrir 12 ára og yngri.

Lesa meira...

Kaffi Króks Rallý 2015

Skráning í Kaffi Króks Rallý sem verður haldið í Skagafirði 24-25. júlí næstkomandi, hefst 8. júlí kl. 20:00 Allar nánari upplýsingar verða birtar sama dag og tíma á www.bks.is, sem verður framvegis opinber upplýsinga tafla keppninnar. Keppnisstjóri er Gunnar Traustason S:. 865-0970 - bilaklubbur@fjolnet.is

Lesa meira...

Gokart: Úrslit úr keppni 5. 7. 2015

Þessi keppni var þriðja umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“ eins og reglur um gókart íslandsmótið gera ráð fyrir. Skráðir voru 5 keppendur í keppnina, og mættu allir til leiks Steinn Hlíðar Jónsson náði bestum tíma í tímatökunum og […]

Lesa meira...

Kvartmíla - Önnur umferð íslandsmótsins - Úrslit

Fyrsta keppni sumarsins í Kvartmílu fór fram í fínu veðri, fyrir utan smá mótvind.  Dagurinn gekk vel og voru mikil tilþrif hjá mönnum. Það var nokkuð augljóst að flestir komu spenntir undan vetrinum, enda frekar langt liðið á sumarið.  Miklar og góðar breytingar hafa orðið á keppnissvæði klúbbsins og var ekki annað að sjá að […]

Lesa meira...

Júlí hefti AUTO+NEWS tímaritsins komið út

Júlí tölublað af AUTO+NEWS tímariti FIA fyrir félög og akstursíþróttasambönd hefur verið gefið út. Smellið á myndina hér að ofan til að opna það í sér glugga

Lesa meira...

Tilkynningar frá FIA (informative notes)

Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur sent frá sér tvær nýjar tilkynningar sem hægt er að nálgast hér undir liðnum Lög og reglur og síðan FIA - upplýsingar um breytingar Þær fjalla annars vegar um andlitshlífar (visors) og hins vegar um sæti sem ekki er lengur leyfð notkun á.    

Lesa meira...