Árlegur minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum

Sunnudaginn 16. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður í fjórða sinn til þessarar athafnar en efnt er til hliðstæðrar athafnar víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu. Athöfn verður við bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í Reykjavík eins og verið […]

Lesa meira...

Young Driver Excellence Academy - Úrval ungra keppenda

Myndband frá FIA Institute - Young Driver Excellence Academy í Hollandi þar sem Baldur Arnar Hlöðversson tók þátt í fyrir Íslands hönd í haust.

Lesa meira...

FIA - NEZ Uppfærir vefinn

  FIA - NEZ - sem er Norður Evrópusvæði FIA hefur nú uppfært vefinn sinn. Þar má nálgast nýjustu reglur sem eru í gildi fyrir NEZ mótaraðir eins og til dæmis Torfæru (Formula Off Road) og einnig fundargerðir og fleira. Skoðaðu vefinn hér: http://www.fia-nez.eu/

Lesa meira...

Torfærunámskeið

Kæru keppendur,aðstoðarmenn og starfsfólk keppna síðasta árs. Nú er komið að því að við skerpum á þekkingu okkar á Reglum í torfæru. Við í Torfæraráði ætlum að halda námskeið þann 22. Nóv n.k kl 15:00 á Café Catalinu í Hamraborg 11 í Kópavogi Á þessu námskeið munum við fara yfir nýjustu reglurnar, hvaða breytingar eru […]

Lesa meira...

Afsláttur af hótelgistingu í Evrópu

Félagar í AKÍS geta nú nýtt sér samning FIA við IHG hótelakeðju þar á meðal Intercontinental, Crown Plaza, Indigo, Holiday Inn og Staybridge. Nánar um tilboðið hér að neðan. --- Following the launch of the partnership with the InterContinental Hotels Group during the FIA Sport Conference Week held in Munich on June 2014, please find […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður Ársins 2014

Á Lokahófi Akstursíþróttamanna sem haldið var á Sjallanum Akureyri um helgina voru kynntir Akstursíþróttamenn ársins 2014. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina, netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl. Akstursíþróttamaður Ársins 2014 - Konur - Ásta Sigurðardóttir Akstursíþróttamaður Ársins 2014 - Karlar - Baldur Haraldsson   Hér eru meiri upplýsingar um árangur þessara […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur 5. nóv - leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður í brennidepli. Þátttakan er ókeypis og öllum heimil. Skráning fer […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2014

Akstursíþróttamenn ársins 2014 verða tilkynntir á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 1. nóvember. Formannafundur AKÍS hefur valið Akstursíþróttamenn ársins 2014. Einn karl og eina konu sem verður kynnt á lokahófi akstursíþróttamanna í kvöld. Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Sjallanum á Akureyri. Í lokahófinu verða krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Verðlaunaafhending Íslandsmeistara […]

Lesa meira...

Öryggisnámskeið AKÍS!

Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna. Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni. Takmarkaður fjöldi Vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á: asisport@isisport.is Staðsetning og tími 30.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili KK Hafnarfirði 31.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili BA Akureyri Kennarar Tryggvi M. […]

Lesa meira...