Dagskrá Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is 5. okt Dagskrá og tímamaster birt og skráning opnar. 11. okt Skráningu lýkur kl 22:00 12. okt Rásröð birt á www.bikr.is 15. okt Keppnisskoðun í Tékklandi Borgartúni 24 kl. 17:30 16. okt Keppendur mæti við upphaf fyrstu sérleiðar hálftíma fyrir ræsingu, leiðin verður ekin í halarófu eftir keppnisstjóra svo keppendur […]
Fjörutíu ár eru liðin frá því að fyrsti rallkappakstur var haldinn á Íslandi og þess ætlar Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur að minnast með rallsýningu samhliða ralli sem fram fer um helgina. Sýningin fer fram á Korputorgi en þar verður hægt að skoða ýmis keppnistæki sem tekist hefur að varðveita á þessum 40 árum sem og ýmsa af […]
Um helgina fór fram Rednek Bikarmótið í Rallycross á Akstursíþróttarsvæði AÍH við Krísuvíkurveg en 24 bílar kepptu í fjórum flokku og allir kepptu svo saman um Rednek Bikarinn sem er farand bikar til eins árs. Því miður reyndust veðurguðir ekki hliðhollir keppendum eða starfsmönnum því úrkomma var mikil báða dagana en það kom ekki í veg fyrir að […]
Öll keppnistæki sem taka þátt í keppnum á vegum AKÍS þurfa að vera tryggð sérstaklega vegna tjóna á þriðja aðila. Misjafnt er hvernig þarf að ganga frá tryggingum eftir því hvort keppnistækið er skráð hjá Samgöngustofu eða óskráð (með fast númer frá AKÍS). Sjá nánar um tryggingar keppnistækja: Tryggingar óskráðra keppnistækja – tæki sem eru ekki […]
Gunnlaugur Jónasson sigraði í þriðju bikarkeppni í Gókart og verð þar með bikarmeistari í Gókart 2015. Þessi keppni var þriðja og síðasta umferð í Bikarmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 1 löng keppni. Keppendur óku í 90 mínútur og var ræst með svokölluðu „Le mans“-starti […]
40 ára afmælishaustrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur Skráning í haustrall BÍKR er hafin og aðgengileg á vef AKÍS, smellið hér! Dagskrá keppninnar. Þriðjudagurinn 8. september 2015 Skráning hefst kl. 20:00 Skráningarform verður birt á BÍKR.isKeppnisgjald 30.000kr Að auki greiða keppendur kr. 2.000 per keppanda til AKÍS með keppnisgjaldi, samtals því 34.000 fyrir áhöfn. Starfsmannakvöð er í skráningu og þurfa […]
Úrslit í seinni Greifatorfærunni, 9. ágúst 2015 Hér koma úrslit í 6. umferð íslandsmótsins í torfæru 9. ágúst 2015. 1 Ívar Guðmundsson 1834 2 Steingrímur Bjarnason 1460 3 Snæbjörn Hauksson 1410 4 Eðvald Orri Guðmundsson 1380 Sérútbúnir götubílar: 1 Bjarki Reynisson 1228 2 Aron Ingi Svansson 1214 3 Jón Vilberg Gunnarsson 1020 4 Sigfús G. […]
Gókart keppni 9. ágúst 2015 var haldin af Gókartdeild AÍH (GKA) og var keppnin einnig 2. umferð í bikarmóti í Gókart 2015. Þessi keppni var fimmta og síðasta umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“ eins og reglur um gókart […]
Fjórða og jafnframt seinasta umferð í Íslandsmeistaramóti í Drift fór fram laugardaginn 8. ágúst. Lauk æfingum fyrir keppnina með örlitlu slysi sem lýsti sér í olíupoll á brautinni, frestaðist því keppnin um 2 klukkutíma á meðan unnið var úr þessu. Hófst því æsispennandi lokaumferð klukkan 15:00. 18 keppendur voru skráðir í keppnina en tveir þeirra […]