Júlí tölublað af AUTO+NEWS tímariti FIA fyrir félög og akstursíþróttasambönd hefur verið gefið út. Smellið á myndina hér að ofan til að opna það í sér glugga
Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur sent frá sér tvær nýjar tilkynningar sem hægt er að nálgast hér undir liðnum Lög og reglur og síðan FIA - upplýsingar um breytingar Þær fjalla annars vegar um andlitshlífar (visors) og hins vegar um sæti sem ekki er lengur leyfð notkun á.
Hérna koma úrslit dagsins í GoKart tímataka 1. Steinn Hlíðar Jónsson .......36,987 2. Gunnlaugur Jónsson .........37,168 3. Hinrik Wöhler .....................37,209 4. Örn Óli Strange ..................37,378 5. Eyþór Guðnason ................38,085 6. Hafsteinn Örn Eyþórsson ...38,959 7. Agnar Ingi Ingimundarson ..39,571 Heat 1 1. Steinn Hlíðar Jónsson.............10 2. Hinrik Wöhler............................8 3. Gunnlaugur Jónsson ...............6 4. Eyþór Guðnason […]
Akstursíþróttaklúbburinn Start á Egilsstöðum hélt 3. umferð Íslandsmótsins í Torfæru á Egilsstöðum um helgina. Um 1000 manns voru á svæðinu meðan keppnin var í gangi og mikið var um tilþrif. Mættir voru 16 keppendur í 3 flokkum. Í sérútbúna flokknum sigraði Snorri Þór Árnason á Kórdrengnum eftir öruggan og flottan akstur alla keppnina. Snorri hefur […]
Nýtt tölublað af AUTO tímariti FIA hefur verið gefið út. Það er stútfúllt af athyglisverðum greinum um umferð, bíla og annað.
Dagskrá 11.6 - Skráning opnar, skráningarform verður auglýst á www.bikr.is 18.6 - Tímamaster birtur 28.6 - Skráningu lýkur klukkan 22:00 Keppnisstjóri getur samþykkt skráningu að loknum skráningarfresti gegn 10.000 kr aukagreiðslu. 29.6 - Rásröð birt 2.7 kl. 18:00 - Keppnisskoðun hjá Tékklandi Borgartúni Reykjavík. Keppendur mæti að fyrstu sérleið þar sem fyrsti bíll þarf að […]
17 maí Dagskrá og tímatafla birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum. Brot á fyrrnefndum bönnum getur varðað brottvísun úr keppni 4 júní klukkan 18.00 Skoðun keppnisbíla Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ 4 júní 20.00 Leiðarskoðun um Nikkel,Keflavíkurhöfn,Helguvík og Ökugerði ( í fylgd keppnisstjórnar AÍFS) 5. Júní Mæting í Skoðun kl 14:00 við […]
Gókart keppni var haldin 30. Maí 2015 af Gókartdeild AÍH (GKA) Þessi keppni var fyrsta umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“. Skráðir voru 7 keppendur í keppnina, og mættu 6 þeirra til leiks. Hinrik Wöhler sigraði allar umferðir þó nokkuð […]
Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna. Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni. Staðsetning og tími: Miðvikudagur 10.6.2015 kl. 19:00-22:30 í C-Sal ÍSÍ Engjavegi 6 Rvk. Sunnudagur 14.6.2015 kl. 14:00-17:30 á Kaffi Krók Sauðárkróki Takmarkaður fjöldi – svo vinsamlega skráið ykkur sem fyrst.