Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Netkosningu lýkur tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS og tveir komast áfram af hvoru kyni. Taktu þátt!
Akstursíþróttasamband Íslands sendir í fyrsta skipti ungan efnilegan akstursíþróttamann til úrtöku hjá alþjóða akstursíþróttasambandinu FIA. Baldur Arnar Hlöðversson íslandsmeistari í rally 2014 hefur verið viðriðinn akstursíþróttir frá blautu barnsbeini. Á sautján ára afmælisdegi sínum tók hann þátt í sínu fyrsta rally sem ökumaður! Baldur tekur þátt í þjálfunar- og úrtaks viðburðinum í Hollandi í lok […]
Þessar keppnir fóru fram í ágætis veðri í gær, Allir sýndu sýnar bestu hliðar og var keppnin mjög spennandi Veðrið er búið að vera að stríða okkur talsvert í sumar og var loksins hægt að klára þessar síðustu keppnir tímabilsins. Dagurinn fór aðeins seint af stað á meðan við vorum að bíða eftir að brautinn […]
Seinni dagur Bikarmóts RCA varð heldur betur fyrir barðinu á veðurguðunum í dag en bæði starfsfólk og búnaður varð fyrir veðurbarningnum en leysti úr því án verulegra tafa og sýndi það að svona viðburðir verða ekki að veruleika nema fyrir framgöngu fyrirmyndar starfsfólks sem vinnur verkin. Bikarmeistarar RCA 2014: 2000 flokkur - Ragnar B. Gröndal […]
Eftir spennandi og skemmtilegan fyrri dag Bikarmóts RCA í Rallycross á Akstursíþróttarsvæði AÍH er keppni jöfn og í 2000 flokk kemur mest á óvart að Ragnar B. Gröndal sem ekur Toyota Corolla hefur tekið forystuna en eftir daginn hefur hann 72.stig af 80.mögulegum en keppni er jöfn og hörð þar sem Jón V. Gestsson fylgir […]
Laugardaginn 20. september 2014 fer fram fyrsta Icelandic All Terrain Rally, sem er rallykeppni fyrir jeppa. Hugmyndina að þessari keppni átti Ian Sykes, sem flutti hingað til lands frá Skotlandi árið 2008. Hann hafði staðið fyrir jeppakeppnum í einni eða annarri mynd í Skotlandi í mörg ár og velti fyrir sér hvort grundvöllur væri að […]
Á morgun laugardaginn 20. september munu fara fram 2 keppnir á kvartmílubrautinni. 3 umferð íslandsmótsins í kvartmílu og king of the street. Samtals eru 44 tæki skráð til leiks í þessum 2 mótum og það stefnir í hörku keppnir. Enn eru nokkrir íslandsmestara titlar á lausu og við sjáum fram á hörku keppni um hver […]
Um helgina er ein erfiðasta keppnin í rallycross sem haldin er ár hvert af Rallycrossdeild AÍH. mikil spenna og eftirvænting er eftir þessari keppni en hún er haldin 20 og 21 september á Akstursíþróttarsvæði AÍH í Kaphelluhrauni í Hafnarfirði. 23 keppendur eru skráðir í fjóra flokka en búast má við mestu spennunni í 2000 Flokk […]
Önnur umferð Opinn flokkur 1. O-1 Grétar Franksson Dragster RED 116 2. O-5 Kristján Skjóldal Blossi 95 3. O-2 Kristjàn Hafliðason willys dragster (àttavilltur) 24 Fólksbílar 1. F4 Bjarnþór Elíasson Camaro 115 2. F6 Daniel Ingimundarson Chevy Monsa 101 Íslandsmet 5,369 3. F8 Bjarki Reynisson Mustang 74 Útbúnir Jeppar 1. ÚJ-10 Ólafur Bragi Jónsson Refurinn […]