Rallý Reykjavík, alþjóðlega rallið, fór fram dagana 28. til 30. ágúst. 18 áhafnir hófu keppni en 14 skiluðu sér í endamark. Daníel og Ásta á GlaðheimaleiðinniSystkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn settu tóninn strax á fyrstu leið sem lá um Hvaleyrarvatn, stutt leið en systkynin settu langbesta tímann og tóku forustu sem þau létu aldrei af […]
Stuðið var mikið og hörku barátta um 1-2 og 3 sætið og Íslandsmeistara titillinn í öllum flokkum nema 2000 flokki þar sem einungis 2 voru skráðir og telst þá flokkurinn ekki til íslandsmeistara móts, svo vitað var fyrir þessa keppni hver yrði íslandsmeistari í þeim flokki og hægt er að sjá hér inni http://www.ais.is/stadan/rallycross/rallycross-2014/ alla […]
Dags. 24.08.14 Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Ræsing keppni Kl. 13:00 Keyrðir eru 3 riðlar í hverjum flokk. Eftir 3 riðilinn er tekin pása Í pásunni er áhorfendum Velkomið að koma inn í pitt og skoða trillitækin Eftir pásu er úrslitin keyrð og síðan verðlaunaafhending. 1000 kr inn og frítt […]
FIA/NEZ 2014 16. – 17. ágúst - Limited Rank/Sæti Nr Name/Nafn Points/Stig 1 101 Ólafur Bragi Jónsson 3399 2 103 Snorri Þór Árnason 3250 3 102 Arne Johannessen 3088 4 108 Roar Johansen 2915 5 125 Ingólfur Guðvarðarson 2860 6 118 Guðbjörn Grímsson 2826 7 126 Helgi Gunnarsson 2766 8 123 Hafsteinn Þorvaldsson 2672 9 […]
Þessir eru skráðir í Greifatorfæruna á Akureyri næstu helgi: Stefán Bjarnhéðinsson Götubíll Kaldi Báða dagana Steingrímur Bjarnason Götubíll Strumpurinn Báða dagana Eðvald Orri Guðmundsson Götubíll Pjakkurinn Báða dagana Sævar Már Gunnarsson Götubíll Bruce Willys Báða dagana Ivar Guðmundsson Götubíll kölski Báða dagana Brynjar Schiöth Sérútbúin Seðlatætan Bara Sunnudag. 17. þór þormar Sérútbúin Hlébarðinn Báða […]
4. og síðasta keppni sumarsins í Drift var haldin í dag, laugardaginn 9. Ágúst 2014. Við fengum frábært veður svo sólbrunnir áhorfendur og keppendur skemmtu sér konunglega. Þórir Örn sigraði ekki bara forkeppnina, heldur sigraði hann keppnina sjálfa og tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í leiðinni. Þetta var því frábær dagur hjá honum. 11 keppendur voru skráðir […]
Fjórða og þar með síðasta umferð íslandsmótsins í Drift verður haldin laugardaginn 9. Ágúst. Það er Drift deild AÍH sem heldur keppnina og verður hún keyrð á Akstursbraut AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. (gamla rallýkrossbrautin). 10 keppendur hafa skráð sig og það stefnir í æsispennandi keppni enda skilja aðeins 12 stig að þá þrjá efstu […]
Staða. (rásnúmer) Nafn keppanda - stig til íslandsmeistara. Opinn flokkur bíla. 1. (o-1) Grétar Franksson - 116 stig 2. (o-11) Kristján Hafliðason - 95 stig 3. (o-12) Magnús Bergsson - 74 stig Útbúnir Jeppar 1. (új12) Grétar Óli Ingþórsson - 10 stig 2. (új11) Baldur Gíslason - 10 stig Fólksbílar 1. (f11) Daníel G Ingimundarson […]
Götuspyrna BA 2. Ágúst 2014 úrslit 4. cyl 1. 4-5 Jón Friðbjörnsson 2. 4-17 Óttar Friðbjörnsson 4x4 1. X15 Sigurður Karlsson 2. X9 Kristófer Daníelsson 8cyl+ 1. 8-2 Sigursteinn Sigursteinsson 2. 8-11 Þórir Kristjánsson 8 cyl eldri 1. MC4 Garðar Garðarsson 2. MC1 Leonard Jóhannsson Breytt götuhjól 1. B3 Kristján Skjóldal 2. B1 Björn Jóhannsson […]