Ársþing AKÍS haldið í annað sinn

Akstursíþróttasamband Íslands hélt sitt annað ársþing föstudaginn 28. mars til laugardagsins 29. mars 2014. Guðbergur Reynisson var kjörinn formaður sambandsins. Auk hans voru kjörnir í stjórn: Gunnar Bjarnason, Einar Gunnlaugsson og Ari Jóhannsson  til tveggja ára, Ragnar Róbertsson, Tryggvi M Þórðarson og Þórður Bragason til eins árs og í varastjórn voru kjörnir Helga Katrín Stefánsdóttir, Jón […]

Lesa meira...

Ársþing Aksturíþróttasambands Íslands

Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið 28. og 29. mars n.k.  í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, E-sal. Þingið verður sett seinni part föstudags og slitið um miðjan dag á laugardegi. Rétt til setu á þinginu eiga fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina síðasta heila keppnistímabils […]

Lesa meira...

Reglur fyrir FIA/NEZ torfæru komnar

Skoðaðu reglurnar hér (á ensku).  

Lesa meira...

Nýtt logo Akstursíþróttasambands Íslands

  Nú er búið að samþykkja nýtt logo fyrir Akstursíþróttasamband Íslands. Eins og glöggir menn geta séð byggir það á logoi LÍA.  

Lesa meira...

AKÍS - Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Konur Elsa Kristín Sigurðardóttir - Aðstoðarökumaður í Rally Elsa Kristín er einn besti kódriver landsins og mikil fagmanneskja. Hún getur sest í bíl með hvaða ökumanni sem er. Til að vera góður aðstoðarökumaður í rally þarf mikinn undirbúning og andlegan styrk. Elsa hefur sérlega gott lag á að finna réttan takt með ökumanni. Elsa Kristín var […]

Lesa meira...

Ólafur Bragi Jónsson Akstursíþróttamaður ársins 2013

Ólafur Bragi Jónsson var útnefndur Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson formaður AKÍS tilkynnti valið og afhenti verðlaunabikar af þessu tilefni. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardaginn 26. október í Lokahófi akstursíþróttamanna. Lokahófið var haldið í umsjón BÍKR í sal Hauka í Hafnarfirði. Ólafur keppir í Torfærunni í flokki sérútbúinna bíla (Unlimited Class). Hann hóf […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2013

Akstursíþróttamaður ársins 2013 verður tilkynntur á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 26. Október. Akstursíþróttasamband Íslands hefur tilnefnt sex ökumenn sem koma til greina sem Akstursíþróttamaður ársins. Grétar Franksson - Spyrna Guðmundur Ingi Arnarson - Go Kart Gunnar Viðarsson - Rallycross Henning Ólafsson - Rally Ólafur Bragi Jónsson - Torfæra Þórir Örn Eyjólfsson - […]

Lesa meira...

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands 2013

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. október. Húsið opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00. Sýnd verða myndbrot úr ýmsum keppnum í ár og e.t.v bryddað upp á frægðarsögum sem gætu kitlað hláturtaugar viðstaddra. Verðlaunaafhending Íslandsmeistara ársins fer fram að borðhaldi loknu. Um tónlistina sér hinn vinsæli Jón Gestur […]

Lesa meira...

Íþróttasjóður

Umsóknarfrestur til 1. október Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna:  Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana Útbreiðslu- og fræðsluverkefna Íþróttarannsókna Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga […]

Lesa meira...