Motor og Sport Icelandic All Terrain Rally

Laugardaginn 20. september 2014 fer fram fyrsta Icelandic All Terrain Rally, sem er rallykeppni fyrir jeppa. Hugmyndina að þessari keppni átti Ian Sykes, sem flutti hingað til lands frá Skotlandi árið 2008. Hann hafði staðið fyrir jeppakeppnum í einni eða annarri mynd í Skotlandi í mörg ár og velti fyrir sér hvort grundvöllur væri að […]

Lesa meira...

Loka umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2014 og King of the street

Á morgun laugardaginn 20. september munu fara fram 2 keppnir á kvartmílubrautinni. 3 umferð íslandsmótsins í kvartmílu og king of the street. Samtals eru 44 tæki skráð til leiks í þessum 2 mótum og það stefnir í hörku keppnir. Enn eru nokkrir íslandsmestara titlar á lausu og við sjáum fram á hörku keppni um hver […]

Lesa meira...

BIKARMÓT RCA í Rallycross!

Um helgina er ein erfiðasta keppnin í rallycross sem haldin er ár hvert af Rallycrossdeild AÍH. mikil spenna og eftirvænting er eftir þessari keppni en hún er haldin 20 og 21 september á Akstursíþróttarsvæði AÍH í Kaphelluhrauni í Hafnarfirði. 23 keppendur eru skráðir í fjóra flokka en búast má við mestu spennunni í 2000 Flokk […]

Lesa meira...

Sandspyrna | Úrslit úr annarri og þriðju umferð íslandsmótsins

Önnur umferð Opinn flokkur 1. O-1 Grétar Franksson Dragster RED 116 2. O-5 Kristján Skjóldal Blossi 95 3. O-2 Kristjàn Hafliðason willys dragster (àttavilltur) 24 Fólksbílar 1. F4 Bjarnþór Elíasson Camaro 115 2. F6 Daniel Ingimundarson Chevy Monsa 101 Íslandsmet 5,369 3. F8 Bjarki Reynisson Mustang 74 Útbúnir Jeppar 1. ÚJ-10 Ólafur Bragi Jónsson Refurinn […]

Lesa meira...

Úrslit: Rally Reykjavík

Rallý Reykjavík, alþjóðlega rallið, fór fram dagana 28. til 30. ágúst. 18 áhafnir hófu keppni en 14 skiluðu sér í endamark. Daníel og Ásta á GlaðheimaleiðinniSystkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn settu tóninn strax á fyrstu leið sem lá um Hvaleyrarvatn, stutt leið en systkynin settu langbesta tímann og tóku forustu sem þau létu aldrei af […]

Lesa meira...

Úrslit: 4 og síðasta umferð Íslandsmeistara móts í Rallycrossi

Stuðið var mikið og hörku barátta um 1-2 og 3 sætið og Íslandsmeistara titillinn í öllum flokkum nema 2000 flokki þar sem einungis 2 voru skráðir og telst þá flokkurinn ekki til íslandsmeistara móts, svo vitað var fyrir þessa keppni hver yrði íslandsmeistari í þeim flokki og hægt er að sjá hér inni http://www.ais.is/stadan/rallycross/rallycross-2014/ alla […]

Lesa meira...

4 og síðasta umferð Íslandsmeistara móts í Rallycrossi

Dags. 24.08.14 Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Ræsing keppni Kl. 13:00 Keyrðir eru 3 riðlar í hverjum flokk. Eftir 3 riðilinn er tekin pása Í pásunni er áhorfendum Velkomið að koma inn í pitt og skoða trillitækin Eftir pásu er úrslitin keyrð og síðan verðlaunaafhending. 1000 kr inn og frítt […]

Lesa meira...

Úrslit: FIA/NEZ Formula Offroad og Íslandsmót í Torfæru

FIA/NEZ 2014 16. – 17. ágúst - Limited Rank/Sæti Nr Name/Nafn Points/Stig 1 101 Ólafur Bragi Jónsson 3399 2 103 Snorri Þór Árnason 3250 3 102 Arne Johannessen 3088 4 108 Roar Johansen 2915 5 125 Ingólfur Guðvarðarson 2860 6 118 Guðbjörn Grímsson 2826 7 126 Helgi Gunnarsson 2766 8 123 Hafsteinn Þorvaldsson 2672 9 […]

Lesa meira...

FIA/NEZ Torfæran um helgina

  Þessir eru skráðir í Greifatorfæruna á Akureyri næstu helgi: Stefán Bjarnhéðinsson Götubíll Kaldi Báða dagana Steingrímur Bjarnason Götubíll Strumpurinn Báða dagana Eðvald Orri Guðmundsson Götubíll Pjakkurinn Báða dagana Sævar Már Gunnarsson Götubíll Bruce Willys Báða dagana Ivar Guðmundsson Götubíll kölski Báða dagana Brynjar Schiöth Sérútbúin Seðlatætan Bara Sunnudag. 17. þór þormar Sérútbúin Hlébarðinn Báða […]

Lesa meira...